Umræðan á meðal karlmanna ekki breyst í kjölfar #metoo Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 20:02 Gestur Pálmason ræddi kynbundið ofbeldi á Vísi í dag. Vísir „Það hefur ekkert breyst, það var allavega skammvinnt,“ segir Gestur Pálmason um umræðuna hér á landi á meðal karlmanna þegar kemur að kynbundnu ofbeldi. Hann segir að ekki sé búið að finna réttu leiðina til að eiga þetta nauðsynlega samtal. Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Gestur var einn af gestum Þórdísar Valsdóttur í þættinum Sjónaukinn á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestur stofnaði samræðuvettvang fyrir karlmenn á Facebook fyrir fjórum árum, eftir að fyrsta stóra #metoo bylgjan hófst á Íslandi. Hann vildi fá fleiri karlmenn til að ræða upphátt þetta málefni en segir að því miður þokist þetta hægt áfram. „Við vildum færa þetta af internetinu yfir í raunheima svo við hittumst nokkrum sinnum töluverður hópur manna. Svo einhvern veginn fjaraði það út,“ útskýrir Gestur. Hann telur að hugsanlega hafi þeir ekki náð að hitta á rétta aðferð eða umgjörð. „Þetta er tilraunastarfsemi, að finna hvað er rétta leiðin til virkja karla í þessa umræðu. Akkúrat núna á meðan þolendur hafa og ættu að hafa sviðið, þá er líka alveg spurning, það eru líka alveg andstæður í því. Eiga karlar þá að stíga fram, ég ætla að taka þátt núna? Nei ekki gera það, ekki á meðan hinn er með míkrófóninn.“ Gestur telur að það sé ekki búið að finna réttu aðferðina til þess að eiga samtalið. Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. Fyrsti þátturinn fjallaði um kynbundið ofbeldi og má horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Kynferðisofbeldi KSÍ MeToo Tengdar fréttir Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00 Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Sjónaukinn: Hvað getum við gert? Sjónaukinn er nýr umræðuvettvangur sem einblínir á að auka sýn og skilning fólks á ákveðnu málefni. 4. nóvember 2021 10:00
Umræðan geti haft djúpstæð áhrif á þolendur en líka verið valdeflandi Afleiðingar kynferðisofbeldis geta komið fram eftir opinbera umræðu um ofbeldið. Þetta segir Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Dæmi séu um að þolendur missi einbeitingu, svefn og matarlyst. Umræðan geti engu að síður verið valdeflandi fyrir þolendur. 4. nóvember 2021 18:35