Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2021 12:31 Linda Mjöll býr með fjölskyldu sinni við Esjuna. Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér mismunandi fjölskyldumynstur sem þekkist í samfélaginu í dag. Ingileif hitti Lindu Mjöll á heimavelli hennar, við Esjuna. Linda bjó á Englandi í tuttugu og fimm ár áður en hún flutti til Íslands. Hún er fyrrum leikmyndahönnuður sem ákvað að breyta um takt í lífinu. Hún flutti í gamla hlöðu og byrjaði nýtt líf með nýrri tegund af fjölskyldu. „Ég sagði sannarlega bless við gamla lífið því ég tók eftir að það vantaði svo mikið upp á,“ segir Linda. Þróaðist með Covid „Við erum andlega fjölskyldan, fjölskylda sem er að verða vitni að sjálfinu og vill nálgast það á einhvern máta,“ segir Linda en það var ekki upphaflega markmiðið að stofna þetta nýja fjölskyldumynstur heldur þróuðust hlutirnir smátt og smátt. „Þetta fer að vaxa sem svona jarðtengd miðstöð. Svo kemur Covid og þá hættir allt sem heitir eðlilegur raunveruleiki. Verur og vinir sem hafa yfirleitt fært sig út um allan heim kjósa að vera hér. Vinir á Íslandi sem eru að skoða sjálfa sig hafa fundið hér stað til þess að nálgast mig og staðinn og búa hér. Áður en ég veit af erum við orðin tólf.“ Klippa: Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna Afbrigði Esjan Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Sjá meira
Í síðasta þætti kynnti Ingileif sér mismunandi fjölskyldumynstur sem þekkist í samfélaginu í dag. Ingileif hitti Lindu Mjöll á heimavelli hennar, við Esjuna. Linda bjó á Englandi í tuttugu og fimm ár áður en hún flutti til Íslands. Hún er fyrrum leikmyndahönnuður sem ákvað að breyta um takt í lífinu. Hún flutti í gamla hlöðu og byrjaði nýtt líf með nýrri tegund af fjölskyldu. „Ég sagði sannarlega bless við gamla lífið því ég tók eftir að það vantaði svo mikið upp á,“ segir Linda. Þróaðist með Covid „Við erum andlega fjölskyldan, fjölskylda sem er að verða vitni að sjálfinu og vill nálgast það á einhvern máta,“ segir Linda en það var ekki upphaflega markmiðið að stofna þetta nýja fjölskyldumynstur heldur þróuðust hlutirnir smátt og smátt. „Þetta fer að vaxa sem svona jarðtengd miðstöð. Svo kemur Covid og þá hættir allt sem heitir eðlilegur raunveruleiki. Verur og vinir sem hafa yfirleitt fært sig út um allan heim kjósa að vera hér. Vinir á Íslandi sem eru að skoða sjálfa sig hafa fundið hér stað til þess að nálgast mig og staðinn og búa hér. Áður en ég veit af erum við orðin tólf.“ Klippa: Tólf manna óhefðbundin fjölskylda við Esjuna
Afbrigði Esjan Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Sjá meira