Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 16:45 Bjarki Már Elísson er aðalmarkaskorari Lemgo. Getty/Marius Becker Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Lemgo vann Minden á útivelli, 29-32. Einungis 31 kílómetri er á milli borganna svo það mætti kalla þetta nágrannaslag. Minden höfðu tögl og haldir mestallan leikinn en einhvernvegin misstu svo einbeitinguna og Lemgo gekk á lagið. Minden hafði mest átta marka forskot. Frábær endurkoma hjá Lemgo sem fór með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar. Minden er hins vegar á botninum. Rhein Neckar-Löwen vann nauman eins marks sigur á Wetzlar. Löwen leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og vann að lokum, 29-30. Ýmir Már Gíslason komst ekki á blað en Andy Schmid var markahæstur hjá Löwen með sex mörk. Hjá Wetzlar var Lenny Rubin atkvæðamestur með sex mörk. Flensburg vann einnig eins marks sigur, en liðið vann Stuttgart 30-29. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Flensburg smávægilegu forskoti sem hélst út leikinn. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg en markahæstur þeirra var Hampus Wanne sem skoraði níu mörk. Hjá Stuttgart var Patrik Zieker markahæstur með níu mörk. Fuchse Berlin vann auðveldan sigur á Lubbecke, 30-22. Hans Lindberg var markahæstur heimamanna með átta mörk en hjá Lubbecke var Yannick Drager með fimm mörk. Þýski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Lemgo vann Minden á útivelli, 29-32. Einungis 31 kílómetri er á milli borganna svo það mætti kalla þetta nágrannaslag. Minden höfðu tögl og haldir mestallan leikinn en einhvernvegin misstu svo einbeitinguna og Lemgo gekk á lagið. Minden hafði mest átta marka forskot. Frábær endurkoma hjá Lemgo sem fór með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar. Minden er hins vegar á botninum. Rhein Neckar-Löwen vann nauman eins marks sigur á Wetzlar. Löwen leiddi með tveimur mörkum í hálfleik og vann að lokum, 29-30. Ýmir Már Gíslason komst ekki á blað en Andy Schmid var markahæstur hjá Löwen með sex mörk. Hjá Wetzlar var Lenny Rubin atkvæðamestur með sex mörk. Flensburg vann einnig eins marks sigur, en liðið vann Stuttgart 30-29. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Flensburg smávægilegu forskoti sem hélst út leikinn. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg en markahæstur þeirra var Hampus Wanne sem skoraði níu mörk. Hjá Stuttgart var Patrik Zieker markahæstur með níu mörk. Fuchse Berlin vann auðveldan sigur á Lubbecke, 30-22. Hans Lindberg var markahæstur heimamanna með átta mörk en hjá Lubbecke var Yannick Drager með fimm mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira