Magdeburg áfram taplaust eftir sigur á Kiel Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 13:45 Ómar Ingi í leik með íslenska landsliðinu EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Magdeburg bar sigurorð af Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 15-16, Magdeburg í hag. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg höfðu að lokum sigur, 27-29. Það var mikil spenna fyrir leik eins og alltaf þegar að þessi tvö stórlið í handboltanum mætast. Magdeburg taplaust eftir sjö umferðir sem og Kiel sem hafði reyndar gert tvö jafntefli. Það var Kiel sem byrjaði leikinn betur og komst í 4-1 og síðan í 7-4. Þá tóku leikmenn Magdeburg við sér og jöfnuðu leikinn í 8-8 og komust svo yfir, 8-10. Staðan í hálfleik var svo 15-16 og ljóst að síðari hálfleikurinn yrði afar spennandi. Þær grunsemdir reyndust algerlega á rökum reystar og leikurinn var í járnum allan tíma, alveg þar til á lokakaflanum að Magdeburg seig framúr og sigraði að lokum með tveimur mörkum, 27-29. Frábær sigur hjá Magdeburg sem er á toppnum með átta sigra í átta leikjum en Kiel er í þriðja sæti deildarinnar. Markahæstur hjá Magdeburg var Ómar Ingi Magnússon með sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö. Markahæstur hjá Kiel var Niclas Ekberg. Þýski handboltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Það var mikil spenna fyrir leik eins og alltaf þegar að þessi tvö stórlið í handboltanum mætast. Magdeburg taplaust eftir sjö umferðir sem og Kiel sem hafði reyndar gert tvö jafntefli. Það var Kiel sem byrjaði leikinn betur og komst í 4-1 og síðan í 7-4. Þá tóku leikmenn Magdeburg við sér og jöfnuðu leikinn í 8-8 og komust svo yfir, 8-10. Staðan í hálfleik var svo 15-16 og ljóst að síðari hálfleikurinn yrði afar spennandi. Þær grunsemdir reyndust algerlega á rökum reystar og leikurinn var í járnum allan tíma, alveg þar til á lokakaflanum að Magdeburg seig framúr og sigraði að lokum með tveimur mörkum, 27-29. Frábær sigur hjá Magdeburg sem er á toppnum með átta sigra í átta leikjum en Kiel er í þriðja sæti deildarinnar. Markahæstur hjá Magdeburg var Ómar Ingi Magnússon með sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö. Markahæstur hjá Kiel var Niclas Ekberg.
Þýski handboltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira