RAVEN steig á stokk á Stofutónleikum á Granda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2021 08:01 RAVEN steig á stokk í Stofutónleikunum. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Nú er komið að þriðju tónleikunum í röðinni en það er RAVEN eða Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem stígur á stokk. Hljómsveitin Flott og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon hafa þegar haldið Stofutónleika á Granda, sem sýndir voru hér á Vísi í síðustu og þarsíðustu viku. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hrafnhildur er ung og efnileg 23 ára söngkona og lagahöfundur frá Reykjavík. Hún byrjaði ung að syngja og koma fram og nam klassískan píanóleik mjög ung. Í kjölfarið fór hún þó að einbeita sér að söngnum og er búin að læra popp- og djasssöng og tónlist síðustu ár. Klippa: RAVEN - stofutónleikar Á seinni unglingsárum fór hún að semja eigin tónlist og gaf út sitt fyrsta lag árið 2017 sem heitir Found You. Best er að lýsa tónlist RAVEN sem órafmögnuðu singer-songwriter poppi með fallegum laglínum og með áherslum á skýrum textum sem fólk tengir við. RAVEN gaf út sína fyrstu EP plötu í Apríl síðastliðin og stefnir á nýtt efni í byrjun árs 2022. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nú er komið að þriðju tónleikunum í röðinni en það er RAVEN eða Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem stígur á stokk. Hljómsveitin Flott og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon hafa þegar haldið Stofutónleika á Granda, sem sýndir voru hér á Vísi í síðustu og þarsíðustu viku. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hrafnhildur er ung og efnileg 23 ára söngkona og lagahöfundur frá Reykjavík. Hún byrjaði ung að syngja og koma fram og nam klassískan píanóleik mjög ung. Í kjölfarið fór hún þó að einbeita sér að söngnum og er búin að læra popp- og djasssöng og tónlist síðustu ár. Klippa: RAVEN - stofutónleikar Á seinni unglingsárum fór hún að semja eigin tónlist og gaf út sitt fyrsta lag árið 2017 sem heitir Found You. Best er að lýsa tónlist RAVEN sem órafmögnuðu singer-songwriter poppi með fallegum laglínum og með áherslum á skýrum textum sem fólk tengir við. RAVEN gaf út sína fyrstu EP plötu í Apríl síðastliðin og stefnir á nýtt efni í byrjun árs 2022.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira