Rivian R1T er kominn í hendur kaupenda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2021 07:00 Rivian R1T rafpallbíllinn. Framleiðsla á Rivian R1T, rafpallbílnum hófst í september, fyrstu bíalrnir rúlluðu út af færbandinu þann 14. september. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá tvo bíla sem líklega eru á leið til viðskiptavina í Oklahoma. Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg. Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent
Samkvæmt upplýsingum í hlutafjárútboði Rivian voru 48.390 R1T og R1S forpantaðir í Bandaríkjunum og Kanada. Auk þess er félagið með pantanir frá Amazon upp á 100.000 Rivian EDS sendibíla. Afhendingar og framleiðsla hafa gengið hægt hjá Rivian. Sennilega verða ekki mikið fleiri en nokkur hundruð bílar afhentir fyrir lok árs. Áætluð drægni R1T er um 402 til 644 km, rafhlaðan er um 135 kWh og bíllinn er um 3 sekúndur frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Dráttargetan er 4990 kg.
Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent