Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Þriðji þáttur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2021 21:31 Þriðji þáttur fjallar um hlutverk hvers spilara fyrir sig. Mynd/RÍSÍ Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Í síðasta þætti fórum við yfir það hvernig leikurinn spilast og hvernig annað liðið sigrar og heimili allra keppna, kortið Summoners rift. Í þessum þætti ætlum við að kafa ögn dýpra inn í hvert hlutverk hvers liðsfélaga er og fá innsýn inn í hvað það er sem gerir League of Legends svona spennandi. Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 3 Í fjórða og síðasta þættinum sem birtist á morgun ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron. Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti
Í síðasta þætti fórum við yfir það hvernig leikurinn spilast og hvernig annað liðið sigrar og heimili allra keppna, kortið Summoners rift. Í þessum þætti ætlum við að kafa ögn dýpra inn í hvert hlutverk hvers liðsfélaga er og fá innsýn inn í hvað það er sem gerir League of Legends svona spennandi. Klippa: Lærum League of Legends - Þáttur 3 Í fjórða og síðasta þættinum sem birtist á morgun ætlum við að fjalla um auka verkefnin sem liðið getur leyst til að styrkja sig í baráttunni um höfuðstöðvarnar. Við ætlum að kynnast drekunum, Herald og Baron.
Rafíþróttir League of Legends Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti