Segir galið að banna fólki að borða banana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2021 13:01 Guðmundur Emil segir að nikótín hafi verið að skemma hans líf. Ísland í dag Guðmundur Emil Jóhannsson er einn vinsælasti einkaþjálfari landsins þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann hafnaði á dögunum í þriðja sæti í einni stærstu vaxtarræktakeppni heims Arnold Classic. Guðmundur Emil keppti þar í ungmennaflokki í en mótið fór fram í Birmingham í Bretlandi. Þetta var aðeins annað vaxtarræktarmót sem Guðmundur tekur þátt í. Stefán Árni Pálsson hitti hann á dögunum fyrir Ísland í dag, þar sem honum líður best, í ræktinni. „Algeng mistök sem fólk gerir er það keyrir sig út á morgnanna og er bara þreytt eftir æfingu,“ segir Guðmundur, sem sjálfur velur að ganga á hlaupabrettinu og halda brennslunni á bilinu 120 til 140. Hann tekur tvær æfingar á dag sex daga vikunnar. Hann er með bakgrunn í fótbolta þar sem hann var markmaður en segir að hann hafi ekki einfaldlega verið nógu hávaxinn. „Ég væri í landsliðinu ef ég hefði náð hæðinni, vil ég meina,“ segir Guðmundur. Eftir fótboltann byrjaði hann að lyfta og fann sig strax í því. Stressið hættulegt Árið 2017 veiktist Guðmundur illa og má segja að eftir þau veikindi hafi hann ákveðið að lifa mun heilsusamlegra lífi. „Kerfið veiktist og ég fékk blóðsýkingu og ekkert vitað af hverju.“ Hann fékk einnig lungnabólgu og var í þrjár vikur á sjúkrahúsi, sem hann segir að hafi verið gífurlegt áfall. „Eftir það hef ég pælt svo miklu meira í heilsunni,“ segir Guðmundur, sem var á fullu í prófum og vinnu þegar hann veiktist og borðaði ruslmat og drakk koffíndrykki á nóttunni til þess að komast í gegnum dagana á litlum svefni. Nú heldur hann sér í góðu jafnvægi. „Stressið er að fita fólk upp, stress er að láta fólk verða veikt.“ Trúir ekki á boð og bönn Hann segir að flestir ættu að lyfta þungu tvisvar til fjórum sinnum í viku. Guðmundur segir að töluvert sem vilja reyna að létta sig borði einfaldlega of lítið. „Brauð er ekkert óhollt, það er það sem er að fara ofan á brauðið.“ Hann trúir ekki á boð og bönn þegar kemur að mataræði. „Sumir þjálfarar segja, ekki borða banana. Það er bara mesta bullshit sem ég hef heyrt.“ Guðmundur hefur hreinlega slegið í gegn á miðlinum TikTok og þar hafa sum myndbönd hans fengið tæplega tvö hundruð þúsund áhorf. Þar gefur hann mikið af ráðum og hvetur fólk áfram. Þar er hann meðal annars að tala gegn nikótíni. „Það var alveg að skemma líf mitt. Það þrengir æðarnar, minnkar matarlyst“ Ísland í dag Heilsa Áfengi og tóbak Matur Tengdar fréttir Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. 7. ágúst 2021 10:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Guðmundur Emil keppti þar í ungmennaflokki í en mótið fór fram í Birmingham í Bretlandi. Þetta var aðeins annað vaxtarræktarmót sem Guðmundur tekur þátt í. Stefán Árni Pálsson hitti hann á dögunum fyrir Ísland í dag, þar sem honum líður best, í ræktinni. „Algeng mistök sem fólk gerir er það keyrir sig út á morgnanna og er bara þreytt eftir æfingu,“ segir Guðmundur, sem sjálfur velur að ganga á hlaupabrettinu og halda brennslunni á bilinu 120 til 140. Hann tekur tvær æfingar á dag sex daga vikunnar. Hann er með bakgrunn í fótbolta þar sem hann var markmaður en segir að hann hafi ekki einfaldlega verið nógu hávaxinn. „Ég væri í landsliðinu ef ég hefði náð hæðinni, vil ég meina,“ segir Guðmundur. Eftir fótboltann byrjaði hann að lyfta og fann sig strax í því. Stressið hættulegt Árið 2017 veiktist Guðmundur illa og má segja að eftir þau veikindi hafi hann ákveðið að lifa mun heilsusamlegra lífi. „Kerfið veiktist og ég fékk blóðsýkingu og ekkert vitað af hverju.“ Hann fékk einnig lungnabólgu og var í þrjár vikur á sjúkrahúsi, sem hann segir að hafi verið gífurlegt áfall. „Eftir það hef ég pælt svo miklu meira í heilsunni,“ segir Guðmundur, sem var á fullu í prófum og vinnu þegar hann veiktist og borðaði ruslmat og drakk koffíndrykki á nóttunni til þess að komast í gegnum dagana á litlum svefni. Nú heldur hann sér í góðu jafnvægi. „Stressið er að fita fólk upp, stress er að láta fólk verða veikt.“ Trúir ekki á boð og bönn Hann segir að flestir ættu að lyfta þungu tvisvar til fjórum sinnum í viku. Guðmundur segir að töluvert sem vilja reyna að létta sig borði einfaldlega of lítið. „Brauð er ekkert óhollt, það er það sem er að fara ofan á brauðið.“ Hann trúir ekki á boð og bönn þegar kemur að mataræði. „Sumir þjálfarar segja, ekki borða banana. Það er bara mesta bullshit sem ég hef heyrt.“ Guðmundur hefur hreinlega slegið í gegn á miðlinum TikTok og þar hafa sum myndbönd hans fengið tæplega tvö hundruð þúsund áhorf. Þar gefur hann mikið af ráðum og hvetur fólk áfram. Þar er hann meðal annars að tala gegn nikótíni. „Það var alveg að skemma líf mitt. Það þrengir æðarnar, minnkar matarlyst“
Ísland í dag Heilsa Áfengi og tóbak Matur Tengdar fréttir Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. 7. ágúst 2021 10:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Gummi Emil trúir ekki á boð og bönn „Alltof algeng mistök hjá fólki, sérstaklega núna, er að byrja of hratt. Það er kannski búið að fá sér bjór þrjá til fjóra daga í viku og fer svo beint í átak,“ segir einkaþjálfarinn Guðmundur Emil í samtali við Brennsluna á FM957. 7. ágúst 2021 10:01