Baldur hefur tapað fimm sinnum í röð á móti Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 16:31 Baldur Þór Ragnarsson mætir ekki beint uppáhaldsmótherjum sínum í fyrsta leik. Vísir/Daníel Tindastóll tekur á móti Val í Subway-deild karla í körfubolta í stórleik kvöldsins en þetta er fyrsti deildarleikur liðanna á tímabilinu. Það var mikil spenna í fyrstu umferð Subway deildarinnar í gærkvöldi og fjörið heldur áfram í kvöld þegar fyrsta umferðin klárast. Leikur Tindastóls og Vals hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Á eftir leiknum mun Körfuboltakvöld síðan gera upp alla fyrstu umferðina. Bæði lið Tindastóls og Vals hafa breyst talsvert frá síðustu leiktíð og því verður athyglisvert að sjá hvernig þau hentu hvoru öðru inn á vellinum. Þjálfararnir eru þeir sömu og í fyrra en í fyrra fagnaði Finnur Freyr Stefánsson sigri í báðum leikjunum við Tindastól. Finnur hefur líka tvisvar orðið Íslandsmeistari eftir sigur á Stólunum í lokaúrslitum. Hann á því margar góðar minningar frá leikjum við Stólanna. Aðra sögu er að segja af minningum kollega hans sem stýrir málum hjá heimamönnum. Baldur Þór Ragnarsson þjálfar áfram Tindastólsliðið en þetta er hans þriðja tímabil á Sauðárkróki. Valsmenn hafa reynst honum afar erfiður mótherji sem þjálfari í úrvalsdeildinni og nær það aftur til þess tíma sem hann þjálfaði Þórsliðið. Undir stjórn Baldurs hafa Stólarnir tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum á móti Val en að auki þá tapaði Baldur líka síðasta leiknum á móti Val sem þjálfari liðs Þórs úr Þorlákshöfn. Baldur hefur því tapað fimm síðustu leikjum sínum á móti Val sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Leikir liða Baldurs Ragnarssonar á móti Val í úrvalsdeild karla: 18. mars 2021: 11 stiga tap Tindastóls á móti Val (79-90) 21. janúar 2021: 6 stiga tap Tindastóls á móti Val (71-77) 24. janúar 2020: 2 stiga tap Tindastóls á móti Val (89-91) 24. október 2019: 3 stiga tap Tindastóls á móti Val (92-95) 14. mars 2019: 9 stiga tap Þórs á móti Val (87-96) 20. desember 2018: 16 stiga sigur Þórs á Val (114-98) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Það var mikil spenna í fyrstu umferð Subway deildarinnar í gærkvöldi og fjörið heldur áfram í kvöld þegar fyrsta umferðin klárast. Leikur Tindastóls og Vals hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Á eftir leiknum mun Körfuboltakvöld síðan gera upp alla fyrstu umferðina. Bæði lið Tindastóls og Vals hafa breyst talsvert frá síðustu leiktíð og því verður athyglisvert að sjá hvernig þau hentu hvoru öðru inn á vellinum. Þjálfararnir eru þeir sömu og í fyrra en í fyrra fagnaði Finnur Freyr Stefánsson sigri í báðum leikjunum við Tindastól. Finnur hefur líka tvisvar orðið Íslandsmeistari eftir sigur á Stólunum í lokaúrslitum. Hann á því margar góðar minningar frá leikjum við Stólanna. Aðra sögu er að segja af minningum kollega hans sem stýrir málum hjá heimamönnum. Baldur Þór Ragnarsson þjálfar áfram Tindastólsliðið en þetta er hans þriðja tímabil á Sauðárkróki. Valsmenn hafa reynst honum afar erfiður mótherji sem þjálfari í úrvalsdeildinni og nær það aftur til þess tíma sem hann þjálfaði Þórsliðið. Undir stjórn Baldurs hafa Stólarnir tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum á móti Val en að auki þá tapaði Baldur líka síðasta leiknum á móti Val sem þjálfari liðs Þórs úr Þorlákshöfn. Baldur hefur því tapað fimm síðustu leikjum sínum á móti Val sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Leikir liða Baldurs Ragnarssonar á móti Val í úrvalsdeild karla: 18. mars 2021: 11 stiga tap Tindastóls á móti Val (79-90) 21. janúar 2021: 6 stiga tap Tindastóls á móti Val (71-77) 24. janúar 2020: 2 stiga tap Tindastóls á móti Val (89-91) 24. október 2019: 3 stiga tap Tindastóls á móti Val (92-95) 14. mars 2019: 9 stiga tap Þórs á móti Val (87-96) 20. desember 2018: 16 stiga sigur Þórs á Val (114-98)
Leikir liða Baldurs Ragnarssonar á móti Val í úrvalsdeild karla: 18. mars 2021: 11 stiga tap Tindastóls á móti Val (79-90) 21. janúar 2021: 6 stiga tap Tindastóls á móti Val (71-77) 24. janúar 2020: 2 stiga tap Tindastóls á móti Val (89-91) 24. október 2019: 3 stiga tap Tindastóls á móti Val (92-95) 14. mars 2019: 9 stiga tap Þórs á móti Val (87-96) 20. desember 2018: 16 stiga sigur Þórs á Val (114-98)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira