Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2021 15:01 Stefán Páll Magnússon, framkvæmdastjóri Leiknis, og Brynjar Karl Sigurðsson. leiknir Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Leiknir er að endurvekja körfuknattleiksdeild félagsins og Brynjar á að leiða það starf. „Við hjá Leikni erum mjög spennt að fá Brynjar Karl í hópinn og vinna með honum að því að veita börnum Efra-Breiðholts aðgang að körfuboltaíþróttinni,“ segir Stefán Páll Magnússon, framkvæmdastjóri Leiknis, í frétt á heimasíðu félagsins. „Leiknir hefur sett stefnuna á að verða hverfisfélag Efra-Breiðholts og er að fjölga deildum hjá félaginu. Körfuboltadeildin hefur nú verið endurvakin og verður öflug viðbót við íþróttaframboðið hjá félaginu. Brynjar Karl hefur unnið frábært starf fyrir körfuboltaíþróttina hvar sem hann hefur komið. Hann hefur lagt áherslu á að valdaefla stúlkur og unga Íslendinga af erlendum uppruna. Síðarnefndi hópurinn er stór í okkar hverfi og viljum við læra af reynslu Brynjars Karls.“ Sjálfur segist Brynjar vera spenntur að snúa aftur heim í Leikni. „Ég er fæddur og uppalinn í Fellunum og íþróttaiðkun mín hófst hjá Leikni. Spennan og tilhlökkunin er mikil því í mörg ár hef ég rennt hýru augu til þess að koma heim og til þess að starfa með unga fólkinu í Efra-Breiðholti. Ég hef fylgst af aðdáun með þeim mikla anda og dugnaði sem ríkir hjá félaginu.“ Brynjar hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarin ár vegna þjálfunaraðferða sinna. Hann þjálfaði hóp stúlkna hjá Stjörnunni og ÍR en hætti á báðum stöðum. Hluti stúlknanna fylgdi honum svo til Aþenu, félags sem hann stofnaði. Aþena sendir lið til leiks í 1. deild kvenna. Fyrsti leikur Aþenu er gegn Vestra á morgun. Fylgst var með Brynjari og stúlkunum sem hann þjálfaði í heimildamyndinni Hækkum rána. Íslenski körfuboltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Leiknir er að endurvekja körfuknattleiksdeild félagsins og Brynjar á að leiða það starf. „Við hjá Leikni erum mjög spennt að fá Brynjar Karl í hópinn og vinna með honum að því að veita börnum Efra-Breiðholts aðgang að körfuboltaíþróttinni,“ segir Stefán Páll Magnússon, framkvæmdastjóri Leiknis, í frétt á heimasíðu félagsins. „Leiknir hefur sett stefnuna á að verða hverfisfélag Efra-Breiðholts og er að fjölga deildum hjá félaginu. Körfuboltadeildin hefur nú verið endurvakin og verður öflug viðbót við íþróttaframboðið hjá félaginu. Brynjar Karl hefur unnið frábært starf fyrir körfuboltaíþróttina hvar sem hann hefur komið. Hann hefur lagt áherslu á að valdaefla stúlkur og unga Íslendinga af erlendum uppruna. Síðarnefndi hópurinn er stór í okkar hverfi og viljum við læra af reynslu Brynjars Karls.“ Sjálfur segist Brynjar vera spenntur að snúa aftur heim í Leikni. „Ég er fæddur og uppalinn í Fellunum og íþróttaiðkun mín hófst hjá Leikni. Spennan og tilhlökkunin er mikil því í mörg ár hef ég rennt hýru augu til þess að koma heim og til þess að starfa með unga fólkinu í Efra-Breiðholti. Ég hef fylgst af aðdáun með þeim mikla anda og dugnaði sem ríkir hjá félaginu.“ Brynjar hefur verið mikið milli tannanna á fólki undanfarin ár vegna þjálfunaraðferða sinna. Hann þjálfaði hóp stúlkna hjá Stjörnunni og ÍR en hætti á báðum stöðum. Hluti stúlknanna fylgdi honum svo til Aþenu, félags sem hann stofnaði. Aþena sendir lið til leiks í 1. deild kvenna. Fyrsti leikur Aþenu er gegn Vestra á morgun. Fylgst var með Brynjari og stúlkunum sem hann þjálfaði í heimildamyndinni Hækkum rána.
Íslenski körfuboltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum