Ilmmerkinu Le Labo fagnað í Mikado Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. október 2021 12:12 Eigendur verslunarinnar Mikado á Hverfisgötu efndu til veislu á dögunu til að fagna komu ilmvatnsmerkisins Le Labo. Það var mikið um dýrðir í versluninni Mikado á dögunum þegar efnt var til veislu til að bjóða velkomið fransk-ameríska ilmvatnsmerkið Le Labo. Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið. Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Sjá meira
Ilmirnir eru samtals 18 talsins og hefur merkið hlotið mikið lof fyrir einstaklega fíngerða sem og kraftmikla ilmi. Þetta er í fyrsta skipti sem merkið er fáanlegt á Íslandi svo að ilmvatnsáhugafólk getur nú lagt leið sína á Hverfisgötuna og lyktað af alls 18 ilmum. „Við opnuðum Mikado í desember 2020 og þetta merki var eitt af þeim merkjum sem var efst á listanum okkar. Við hófum samtalið við þá alveg í byrjun en við höfum báðir verið miklir aðdáendur merkisins til fjölda ára,“ segir Einar Guðmundsson, annar eigandi Mikado. Kraftmikil en fíngerð ilmvöt Ilmvatnsmerkið Le Labo fæddist í Grasse í Frakkland sem er svokölluð höfuðborg ilmvatnsgerðar sem staðsett er á frönsku Rivíerunni. Merkið þróaðist svo og óx í New York borg þar sem ilmvatnsgerðarmennirnir Eddie Roschi og Fabrice Penot opnuðu sína fyrstu verslun í febrúar 2006. Klassíska lína Le Labo samanstendur af 18 ilmvötnum og hefur merkið fengið mikla athygli og lof fyrir fíngerða en á sama tíma kraftmikla ilmi. „Umbúðirnar eru líka mjög einstakar og eru nöfn ilmanna tengd þeim ilmnótum sem eru mest áberandi í ilmvatninu,“ segir Einar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr fögnuðinum. Hin glæsilegu Helgi Ómars og Elísabet Gunnars létu sig að sjálfsögðu ekki vanta. Jóga- og lífsstílsdrottningin Eva Dögg Rúnarsdóttir. Þeir Helgi Ómars og Aron lyktuðu ilmvatnsprufur eins og enginn væri morgundagurinn. Hver ilmur heitir nafni þess ilmtóns sem er mest áberandi í ilmnum sem og tölustaf sem segir til um hversu margir ilmir eru notaðir við blöndunina. Gestir fjölmenntu á Hverfisgötuna þar sem starfsmaður Le Labo í Danmörku var til staðar til þess að fræða fólk um merkið.
Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Sjá meira