Björk getur loksins haldið tónleikana sína í Reykjavík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2021 10:40 Björk Osketral - Live from Reykjavík, getur nú loksins farið fram. Sena „Það gleður okkur að staðfesta að tónleikaserían Björk Orekstral - Live From Reykjavík getur loksins farið fram í Eldborgarsal Hörpu á dögunum 11., 24., 31. október og 15. nóvember,“ segir í nýrri tilkynningu frá Senu. Fresta þurfti tónleikunum vegna heimsfaraldursins en þeir áttu upprunalega að fara fram í ágúst á síðasta ári. „Miðað við núverandi sóttvarnarreglur þá verður salnum skipt upp í þrjú svæði og skapar það engin vandamál því við vorum undir það búin alla tíman. Þetta þýðir að tónleikagestir þurfa ekki að fara í skyndipróf eða gera neinar aðrar sérstakar ráðstafanir. Og þar sem mjög auðvelt er að skipta Eldborg upp í þrjú svæði skapar það engin óþægindi fyrir tónleikagesti.“ Björk er einstök á sviði og er byrjað að selja miða á streymið frá Reykjavík, sem fólk um allan heim hefur kost á að kaupa aðgang að.Sena Sena lofar að allt verði vel merkt og útskýrt á staðnum. Fyrstu tónleikarnir eru uppseldir og örfáir miðar eru eftir á hina þrjá. Tónleikunum verður einnig streymt um allan heim og er miðasala hafin á streymin. Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Fresta þurfti tónleikunum vegna heimsfaraldursins en þeir áttu upprunalega að fara fram í ágúst á síðasta ári. „Miðað við núverandi sóttvarnarreglur þá verður salnum skipt upp í þrjú svæði og skapar það engin vandamál því við vorum undir það búin alla tíman. Þetta þýðir að tónleikagestir þurfa ekki að fara í skyndipróf eða gera neinar aðrar sérstakar ráðstafanir. Og þar sem mjög auðvelt er að skipta Eldborg upp í þrjú svæði skapar það engin óþægindi fyrir tónleikagesti.“ Björk er einstök á sviði og er byrjað að selja miða á streymið frá Reykjavík, sem fólk um allan heim hefur kost á að kaupa aðgang að.Sena Sena lofar að allt verði vel merkt og útskýrt á staðnum. Fyrstu tónleikarnir eru uppseldir og örfáir miðar eru eftir á hina þrjá. Tónleikunum verður einnig streymt um allan heim og er miðasala hafin á streymin.
Tónlist Menning Reykjavík Tengdar fréttir Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Björk hjálpaði Shoplifter að safna fyrir Höfuðstöðinni Björk Guðmundsdóttir hvatti fylgjendur sína á Twitter til að leggja söfnun myndlistarkonunnar Hrafnhildar Arnardóttur, betur þekktri sem Shoplifter, lið. Síðan Björk birti færsluna í gær hefur söfnunin náð hundrað þúsund dollara markmiði sínu. 6. ágúst 2021 17:09