Leikstjóri Notting Hill er látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2021 17:46 Roger Michell leikstýrði rómantísku gamanmyndinni Notting Hill mmeð þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. Myndin kom út árið 1999. Getty Breski kvikmyndaleikstjórinn Roger Michell, sem þekktastur er fyrir að hafa leikstýrt myndinni Notting Hill, er látinn. Umboðsmaður Michell segir hann hafa andast í gær, 65 ára að aldri. Michell fæddist í Suður-Afríku og var sonur diplómata. Á æskuárum sínum bjó hann meðal annars í Beirút í Líbanon, Damaskus í Sýrlandi og Prag í Tékklandi, en fluttist síðar til Bretlands og átti farsælan feril sem leikstjóri í leikhúsi áður en hann sló í gegn sem kvikmyndaleikstjóri. Fyrsta myndin sem hann leikstýrði var myndin My Night with Reg, en síðar átti hann einnig eftir að leikstýra myndum á borð við Venus og My Cousin Rachel. Rómantíska gamanmyndin Notting Hill kom út árið 1999 og skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum og sló strax í gegn. Myndin var meðal annars tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og þriggja BAFTA-verðlauna. Síðasta myndin sem Michell leikstýrði, The Duke, með þeim Helen Mirren, Jim Broadbent, og Matthew Goode í aðalhlutverkum, verður frumsýnd í febrúar á næsta ári. Hann eignaðist fjögur börn, þau Harry, Rosie, Maggie og Sparrow. Bretland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Michell fæddist í Suður-Afríku og var sonur diplómata. Á æskuárum sínum bjó hann meðal annars í Beirút í Líbanon, Damaskus í Sýrlandi og Prag í Tékklandi, en fluttist síðar til Bretlands og átti farsælan feril sem leikstjóri í leikhúsi áður en hann sló í gegn sem kvikmyndaleikstjóri. Fyrsta myndin sem hann leikstýrði var myndin My Night with Reg, en síðar átti hann einnig eftir að leikstýra myndum á borð við Venus og My Cousin Rachel. Rómantíska gamanmyndin Notting Hill kom út árið 1999 og skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum og sló strax í gegn. Myndin var meðal annars tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna og þriggja BAFTA-verðlauna. Síðasta myndin sem Michell leikstýrði, The Duke, með þeim Helen Mirren, Jim Broadbent, og Matthew Goode í aðalhlutverkum, verður frumsýnd í febrúar á næsta ári. Hann eignaðist fjögur börn, þau Harry, Rosie, Maggie og Sparrow.
Bretland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira