Fyrsta blikið í opinni dagskrá í kvöld: Sendir mömmu sína á stefnumót Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. september 2021 10:57 Stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið verður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld klukkan 18:50. Það verður vægast sagt mikil spenna í raunveruleika- og stefnumótaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. Fjórði þáttur seríunnar verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 18:50 og munu áhorfendur fá að kynnast fjórum einstaklingum og fylgja þeim á blind stefnumót. Par 1 Fyrsta par kvöldsins eru sjónvarpsstjarnan Bassi Maraj og súpermódelið Úlfar. Þetta er í fyrsta skipti sem Bassi fer á stefnumót og er ekki laust við að það örli fyrir smá stressi hjá okkar manni. Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson, oftast kallaður Bassi Maraj er 22 ára gamall búsettur í Reykjavík. Þó svo að Bassi sé vanur því að vera fyrir framan myndavélarnar þá stígur hann hressilega út fyrir þægindarammann sinn þetta kvöld. Úlfar Logason er 28 ára gamall og búsettur í Reykjavík. Úlfar hefur starfar bæði sem ljósmyndari og fyrirsæta í Berlín er starfar í dag í raftækjaverslun í Reykjavík. Báðir eru þeir Úlfar og Bassi miklir húmoristar og er óhætt að segja að samræður kvöldsins séu í frumlegri kantinum. Það verður því spennandi að fylgjast með. Par 2 Annað par kvöldsins eru Selfossmærin Sigurbjörg Grétarsdóttir og ólívukóngurinn Sighvatur Frank Cassata. Sigurbjörg Grétarsdóttir er 66 ára gömul og búsett á Selfossi. Það er óhætt að segja að það séu fleiri en Sigurbjörg og Cassata sem eru með fiðring í maganum fyrir stefnumótinu því það vill svo skemmtilega til að Sibba, eins og hún er alltaf kölluð, er móðir þáttarstjórnanda. Sighvatur Frank Cassata er 66 ára gamall og búsettur í Hafnarfirði. Það verður því afar forvitnilegt að fylgjast með pörum kvöldsins og óhætt að segja að mikil spenna verði í loftinu eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - 5. þáttur Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23. september 2021 15:00 „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47 Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 16. september 2021 18:31 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Fjórði þáttur seríunnar verður á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 18:50 og munu áhorfendur fá að kynnast fjórum einstaklingum og fylgja þeim á blind stefnumót. Par 1 Fyrsta par kvöldsins eru sjónvarpsstjarnan Bassi Maraj og súpermódelið Úlfar. Þetta er í fyrsta skipti sem Bassi fer á stefnumót og er ekki laust við að það örli fyrir smá stressi hjá okkar manni. Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson, oftast kallaður Bassi Maraj er 22 ára gamall búsettur í Reykjavík. Þó svo að Bassi sé vanur því að vera fyrir framan myndavélarnar þá stígur hann hressilega út fyrir þægindarammann sinn þetta kvöld. Úlfar Logason er 28 ára gamall og búsettur í Reykjavík. Úlfar hefur starfar bæði sem ljósmyndari og fyrirsæta í Berlín er starfar í dag í raftækjaverslun í Reykjavík. Báðir eru þeir Úlfar og Bassi miklir húmoristar og er óhætt að segja að samræður kvöldsins séu í frumlegri kantinum. Það verður því spennandi að fylgjast með. Par 2 Annað par kvöldsins eru Selfossmærin Sigurbjörg Grétarsdóttir og ólívukóngurinn Sighvatur Frank Cassata. Sigurbjörg Grétarsdóttir er 66 ára gömul og búsett á Selfossi. Það er óhætt að segja að það séu fleiri en Sigurbjörg og Cassata sem eru með fiðring í maganum fyrir stefnumótinu því það vill svo skemmtilega til að Sibba, eins og hún er alltaf kölluð, er móðir þáttarstjórnanda. Sighvatur Frank Cassata er 66 ára gamall og búsettur í Hafnarfirði. Það verður því afar forvitnilegt að fylgjast með pörum kvöldsins og óhætt að segja að mikil spenna verði í loftinu eins og sjá má í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta blikið - 5. þáttur Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23. september 2021 15:00 „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47 Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 16. september 2021 18:31 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23. september 2021 15:00
„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47
Ása Fönn bíður eftir að verða uppgötvuð Í þriðja þætti Fyrsta bliksins sem sýndur var á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld voru tvö pör leidd saman á blind stefnumót. Annað paranna voru þau Ása Fönn og Magnús Helgi. 16. september 2021 18:31