„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2021 16:31 Isis Helga Pollock segir að hún hafi fæðst með ninja-hæfileika og eigi einstaklega erfitt með að læðast. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Isis Helga Pollock er 18 ára hárgreiðslunemi og sirkussnillingur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún verið að koma fram á sviði í áratug. Hún elskar líka íslensk dægurlög og spáir mikið í draumum og merkingu þeirra. Morgunmaturinn? Ristað brauð með rjómaost og sultu. Helsta freistingin? Ostaslaufur, en ekki hvaða ostaslaufu sem er... það er ostaslaufan úr bakaríinu á Selfossi. Hvað ertu að hlusta á? Ég elska íslensk dægurlög og það er það sem ég hlusta mest á. Eins til dæmis og Ellý Vilhjálms og Haukur Morthens. Hvað sástu síðast í bíó? Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd, ég verð alltaf að vera gera eitthvað með höndunum, en seinasta myndin sem ég horfði á er Water the elephants sem er mynd um Sirkus. Hvaða bók er á náttborðinu? Draumaráðningar. Hver er þín fyrirmynd? Ég á nokkrar fyrirmyndir, Mamma mín, Eyrún og Alda sem eru Sirkus listafólk og kennararnir mínir sem ég lít mjög mikið upp til. Uppáhaldsmatur? Pasta. Uppáhaldsdrykkur? Berja Ava vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hef aldrei hitt neinn erlendis frægan en ég hef hitt „fræga“ Íslendinga eins Páll óskar og svo er frændi minn Rubin Pollock sem er í Kaleo, hann er greinilega orðin frægur núna og kærasta hans Bríet. Hvað hræðist þú mest? Köngulær Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að gera sýningu i Hörpu fyrir Siðmenntar athöfn og tónlistin mín for ekki í gang, Það eina sem heyrðist var í mér anda. Til að toppa það þá flaug húllahringurinn minn yfir sviðið og beint á borðið sem viðurkenningarblöðin fyrir börnin voru og þau fóru út um allt. Isis vonar að keppnin gefi sér aukið sjálfstraust. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af eigendum og stjórnendum Sirkus Unga Fólksins fyrir 18 ára aldur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög góð í að læðast. Ég veit ekki hvað málið er en ég held ég sé bara með meðfætta ninju-hæfileika. Hundar eða kettir? Hundar og kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ganga frá fötum. En það skemmtilegasta? Að sýna í Sirkusnum. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég æfði á selló í sex ár. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Just a gigolo með Louis Prima. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vettvangur fyrir málstaðinn minn sem er að vekja athygli á börnum sem búa við heimilisofbeldi og að efla sjálfstraustið mitt. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Að halda áfram að blómstra í því sem ég er að gera núna. Verð búin með hárgreiðslunámið og auðvitað ennþá í Sirkusnum að gera það sem ég geri best þar. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram- Isispollock Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 21. september 2021 10:30 Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Isis Helga Pollock er 18 ára hárgreiðslunemi og sirkussnillingur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún verið að koma fram á sviði í áratug. Hún elskar líka íslensk dægurlög og spáir mikið í draumum og merkingu þeirra. Morgunmaturinn? Ristað brauð með rjómaost og sultu. Helsta freistingin? Ostaslaufur, en ekki hvaða ostaslaufu sem er... það er ostaslaufan úr bakaríinu á Selfossi. Hvað ertu að hlusta á? Ég elska íslensk dægurlög og það er það sem ég hlusta mest á. Eins til dæmis og Ellý Vilhjálms og Haukur Morthens. Hvað sástu síðast í bíó? Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd, ég verð alltaf að vera gera eitthvað með höndunum, en seinasta myndin sem ég horfði á er Water the elephants sem er mynd um Sirkus. Hvaða bók er á náttborðinu? Draumaráðningar. Hver er þín fyrirmynd? Ég á nokkrar fyrirmyndir, Mamma mín, Eyrún og Alda sem eru Sirkus listafólk og kennararnir mínir sem ég lít mjög mikið upp til. Uppáhaldsmatur? Pasta. Uppáhaldsdrykkur? Berja Ava vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hef aldrei hitt neinn erlendis frægan en ég hef hitt „fræga“ Íslendinga eins Páll óskar og svo er frændi minn Rubin Pollock sem er í Kaleo, hann er greinilega orðin frægur núna og kærasta hans Bríet. Hvað hræðist þú mest? Köngulær Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að gera sýningu i Hörpu fyrir Siðmenntar athöfn og tónlistin mín for ekki í gang, Það eina sem heyrðist var í mér anda. Til að toppa það þá flaug húllahringurinn minn yfir sviðið og beint á borðið sem viðurkenningarblöðin fyrir börnin voru og þau fóru út um allt. Isis vonar að keppnin gefi sér aukið sjálfstraust. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af eigendum og stjórnendum Sirkus Unga Fólksins fyrir 18 ára aldur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög góð í að læðast. Ég veit ekki hvað málið er en ég held ég sé bara með meðfætta ninju-hæfileika. Hundar eða kettir? Hundar og kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ganga frá fötum. En það skemmtilegasta? Að sýna í Sirkusnum. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég æfði á selló í sex ár. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Just a gigolo með Louis Prima. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vettvangur fyrir málstaðinn minn sem er að vekja athygli á börnum sem búa við heimilisofbeldi og að efla sjálfstraustið mitt. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Að halda áfram að blómstra í því sem ég er að gera núna. Verð búin með hárgreiðslunámið og auðvitað ennþá í Sirkusnum að gera það sem ég geri best þar. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagram- Isispollock
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 21. september 2021 10:30 Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
„Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 21. september 2021 10:30
Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01
Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01
Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00