Oddvitaáskorunin: Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2021 18:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Jóhannes Loftsson leiðir lista Ábyrgrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum. Jóhannes er verkfræðingur og formaður Ábyrgrar framtíðar. Hann er jafnframt upphafsmaður coviðspyrnunnar, fyrstu hópsins sem myndaður var á Íslandi til að tala gegn öfgafullum frelsisskerðingum og mannréttindabrotum vegna viðbragða yfirvalda við Covid 19. Klippa: Oddvitáskorun - Jóhannes Loftsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Leynistaður við foss á Austurlandi. Hvað færðu þér í bragðaref? Hef aldrei prófað bragðaref. Uppáhalds bók? Uppsprettan (fountainhead). Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Last christmas með Wham. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Austurlandi. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október á síðasta ári. Hvað tekur þú í bekk? Eigum við ekki að tala um eitthvað annað? Góð stund eftir undirbúningsfund Ábyrgrar Framtíðar. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Uppfinningamaður. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? How do you like Iceland? … sem hann mundi líklega svara um hæl með … Now, I love it. It feels like home? (á koresku). Uppáhalds tónlistarmaður? Sálin hans jóns míns. (get ekki alveg gert milli þeirra). Besti fimmaurabrandarinn? Ein tilraunarotta segir við hina: Hvenær fáum við covid bóluefnið? Hin svarar: Ekki strax. Þeir eru ekki enn búnir með tilraunirnar á mönnum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Jól með systkinum mínum, foreldrum og ömmu. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Jón forseti. Sverð Íslands og skjöldur. Besta íslenska Eurovision-lagið? All out of luck. (skrifað meðan undirritaður er að vinna á sunnudegi) Besta frí sem þú hefur farið í? Í apríl 2020 fórum við frúin í hringferð um Ísland. Sú ferð var merkileg fyrir þær sakir að allir ferðamannastaðir voru tómir. Það var mögnuð upplifun, sem ég vona þó að við þurfum ekki að upplifa aftur. Uppáhalds þynnkumatur? McDonald's og shake var eitt sinn toppurinn. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Á 2. degi gossins. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Hvað á að gera við afa? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Aðstoðaði vini mína í kúlufélagi MR við að smíða gegnsæja plastkúlu sem við fengum sjálfboðaliða til að fara inn í og ganga yfir tjörnina á Reykjavík á. Rómantískasta uppátækið? Veit ekki hvort það telur, en eitt sinn rómantík varð mér og minni heittelskuðu næstum því að aldurtila. Var að kynna Rammstein fyrir henni í fyrsta sinn meðan við vorum að ferðast eftir hraðbraut. Þar sem hún talar ekkert í þýsku, þá tók ég að mér að þýða það litla sem ég skildi úr textanum. Þegar kom að laginu „Heirate mich“ flaug bíllinn næstum útaf.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Ábyrg framtíð Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira