Sleppti Met Gala vegna bólusetningarkröfu og lætur gagnrýnendur heyra það Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2021 08:17 Minaj segist líklega munu láta bólusetja sig en vildi kynna sér málið fyrst. Getty/Gilbert Carrasquillo Tónlistarkonan Nicki Minaj var meðal þeirra sem mættu ekki á Met Gala í gærkvöldi, sökum þess að kröfur voru gerðar um bólusetningu. Hvatti hún þá sem völdu að mæta til að fara varlega og bera góða grímu. „Þeir vilja að þú látir bólusetja þig fyrir Met. Ef ég læt bólusetja mig þá verður það ekki fyrir Met,“ tísti Minaj í gær. „Það gerist þegar mér finnst ég hafa kynnt mér málið nógu vel. Ég er að vinna að því núna.“ They want you to get vaccinated for the Met. if I get vaccinated it won’t for the Met. It’ll be once I feel I’ve done enough research. I’m working on that now. In the meantime my loves, be safe. Wear the mask with 2 strings that grips your head & face. Not that loose one 🙏♥️— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2021 Tístið vakti nokkra athygli en margir drógu þá ályktun að Minaj væri með því að koma út úr skápnum sem efasemdamanneskja hvað varðar bólusetningar gegn Covid-19. Það virðist þó fjarri sanni en í öðru tísti sagði hún að þeir sem þyrftu að láta bólusetja sig vegna vinnu ættu að gera það og hún myndi líklega gera slíkt hið sama til að geta lagt í tónleikaferðalag. Minaj lét gagnrýnendur sína heyra það og náðu deilurnar hámarki fyrir nokkrum tímum. Eat shit you https://t.co/s9RViCue3A— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 14, 2021 Skipuleggjendur Met Gala gerðu bæði kröfu um að boðsgestir framvísuðu bólusetningarvottorði og vottorði um nýlegt Covid-19 próf. Þá áttu allir að bera grímu nema þegar matur væri borinn á borð. Eitthvað virðist síðastnefnda skilyrðið hafa farið fyrir ofan garð og neðan, þar sem fáir báru grímu á rauða dreglinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
„Þeir vilja að þú látir bólusetja þig fyrir Met. Ef ég læt bólusetja mig þá verður það ekki fyrir Met,“ tísti Minaj í gær. „Það gerist þegar mér finnst ég hafa kynnt mér málið nógu vel. Ég er að vinna að því núna.“ They want you to get vaccinated for the Met. if I get vaccinated it won’t for the Met. It’ll be once I feel I’ve done enough research. I’m working on that now. In the meantime my loves, be safe. Wear the mask with 2 strings that grips your head & face. Not that loose one 🙏♥️— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 13, 2021 Tístið vakti nokkra athygli en margir drógu þá ályktun að Minaj væri með því að koma út úr skápnum sem efasemdamanneskja hvað varðar bólusetningar gegn Covid-19. Það virðist þó fjarri sanni en í öðru tísti sagði hún að þeir sem þyrftu að láta bólusetja sig vegna vinnu ættu að gera það og hún myndi líklega gera slíkt hið sama til að geta lagt í tónleikaferðalag. Minaj lét gagnrýnendur sína heyra það og náðu deilurnar hámarki fyrir nokkrum tímum. Eat shit you https://t.co/s9RViCue3A— Nicki Minaj (@NICKIMINAJ) September 14, 2021 Skipuleggjendur Met Gala gerðu bæði kröfu um að boðsgestir framvísuðu bólusetningarvottorði og vottorði um nýlegt Covid-19 próf. Þá áttu allir að bera grímu nema þegar matur væri borinn á borð. Eitthvað virðist síðastnefnda skilyrðið hafa farið fyrir ofan garð og neðan, þar sem fáir báru grímu á rauða dreglinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira