Oddvitaáskorunin: Prjónaði „óhóflega mikið í Covid Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2021 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Fjóla Hrund Björnsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. „Ég heiti Fjóla Hrund Björnsdóttir, er fædd og uppalin á Hellu í Rangárþingi, er núna búsett í Reykjavík með sambýlismani mínum og ketti. Ég hef unnið síðustu ár sem framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins.“ „Miðflokkurinn kynnti fyrir stuttu 10 ný réttindi fyrir íslensku þjóðina, sem ég hvet alla til að kynna sér fyrir komandi kosningar.“ Klippa: Oddvitaáskorun - Fjóla Hrund Björnsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það koma margir til greina, sérstaklega á Suðurlandinu, ef ég þyrfti að velja einn, þá verð ég að segja Jökulsárlón. Hvað færðu þér í bragðaref? Í þau fáu skipti sem ég fæ mér bragðref, þá er það yfirleitt eitthvað mjög einfalt eins og t.d. mars, hlaup og jafnvel þristur. Uppáhalds bók? Fyrsta bókin sem mér dettur í hug er bókin Náðarstund eftir Hannah Kent. Annars las ég útlendinginn eftir Camus um daginn, hún kom á óvart, ég ætli ég lesi hana ekki fljótlega aftur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? ( skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Ég er rosaleg þegar kemur að væmnum lögum, því verð ég að segja James Arthur – Say you won´t let go. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Á Hellu í Rangárþingi þar sem ég ólst upp. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ég dró upp prjónana eftir langa pásu og prjónaði óhóflega mikið. Ég las einnig og hlustaði mikið á bækur, fór í fjallgöngur og lærði að baka úr súr. Fjóla segist hafa prjónað óhóflega mikið í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Má ekki segja pass við einni spurningu? Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Um leið og ég vakna og sleppi yfirleitt morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Mig dreymdi um að vera flugliði í nokkur ár, sem ég varð svo á endanum það var ótrúlega skemmtilegt starf. Því er það flugliði eða eitthvað tengt stjórnmálum. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Ég held að ég myndi halda því fyrir mig. Uppáhalds tónlistarmaður? GDRN. Fjóla Hrund í fjallgöngu. Besti fimmaurabrandarinn? Einu sinni voru tveir tómatar … Ein sterkasta minningin úr æsku? Líklega þegar amma og afi pössuðu okkur systkinin i æsku, þá fékk enginn að sofa út, amma vakti húsið með píanóglamri eldsnemma, okkur öllum til mikillar gleði, sérstaklega kettinum. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Í íslenskri pólitík þá er það Sigmundur Davíð. Besta íslenska Eurovision-lagið? Tell me með Einari Ágústi og Telmu, ég skil ekki enn þann dag í dag af hverju það lag vann ekki. Besta frí sem þú hefur farið í? Siðasta útlandaferðin sem ég fór í 2019 var mjög góð, þar sem ég heimsótti fallegar borgir á Spáni, borðaði góðan mat og náði að slaka vel á. Uppáhalds þynnkumatur? Kjúklingasalat. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? „Vera Dögg, hún gat ekkert sagt …“ Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Ég var voðalega lítið rebel í framhaldsskóla. Eina uppátækið var á mínu lokaári þegar ég reyndi að komast á sóðalista skólans með því að vera inni á útiskóm. Það gekk ekki betur en svo að ég fékk fullt af áminningum en komst aldrei á sóðalistann. Rómantískasta uppátækið? Ég læt aðra um rómantíkina. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Miðflokkurinn Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Fjóla Hrund Björnsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum. „Ég heiti Fjóla Hrund Björnsdóttir, er fædd og uppalin á Hellu í Rangárþingi, er núna búsett í Reykjavík með sambýlismani mínum og ketti. Ég hef unnið síðustu ár sem framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins.“ „Miðflokkurinn kynnti fyrir stuttu 10 ný réttindi fyrir íslensku þjóðina, sem ég hvet alla til að kynna sér fyrir komandi kosningar.“ Klippa: Oddvitaáskorun - Fjóla Hrund Björnsdóttir Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það koma margir til greina, sérstaklega á Suðurlandinu, ef ég þyrfti að velja einn, þá verð ég að segja Jökulsárlón. Hvað færðu þér í bragðaref? Í þau fáu skipti sem ég fæ mér bragðref, þá er það yfirleitt eitthvað mjög einfalt eins og t.d. mars, hlaup og jafnvel þristur. Uppáhalds bók? Fyrsta bókin sem mér dettur í hug er bókin Náðarstund eftir Hannah Kent. Annars las ég útlendinginn eftir Camus um daginn, hún kom á óvart, ég ætli ég lesi hana ekki fljótlega aftur. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? ( skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Ég er rosaleg þegar kemur að væmnum lögum, því verð ég að segja James Arthur – Say you won´t let go. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Á Hellu í Rangárþingi þar sem ég ólst upp. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Ég dró upp prjónana eftir langa pásu og prjónaði óhóflega mikið. Ég las einnig og hlustaði mikið á bækur, fór í fjallgöngur og lærði að baka úr súr. Fjóla segist hafa prjónað óhóflega mikið í Covid. Hvað tekur þú í bekk? Má ekki segja pass við einni spurningu? Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Um leið og ég vakna og sleppi yfirleitt morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Mig dreymdi um að vera flugliði í nokkur ár, sem ég varð svo á endanum það var ótrúlega skemmtilegt starf. Því er það flugliði eða eitthvað tengt stjórnmálum. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Ég held að ég myndi halda því fyrir mig. Uppáhalds tónlistarmaður? GDRN. Fjóla Hrund í fjallgöngu. Besti fimmaurabrandarinn? Einu sinni voru tveir tómatar … Ein sterkasta minningin úr æsku? Líklega þegar amma og afi pössuðu okkur systkinin i æsku, þá fékk enginn að sofa út, amma vakti húsið með píanóglamri eldsnemma, okkur öllum til mikillar gleði, sérstaklega kettinum. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Í íslenskri pólitík þá er það Sigmundur Davíð. Besta íslenska Eurovision-lagið? Tell me með Einari Ágústi og Telmu, ég skil ekki enn þann dag í dag af hverju það lag vann ekki. Besta frí sem þú hefur farið í? Siðasta útlandaferðin sem ég fór í 2019 var mjög góð, þar sem ég heimsótti fallegar borgir á Spáni, borðaði góðan mat og náði að slaka vel á. Uppáhalds þynnkumatur? Kjúklingasalat. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? „Vera Dögg, hún gat ekkert sagt …“ Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Ég var voðalega lítið rebel í framhaldsskóla. Eina uppátækið var á mínu lokaári þegar ég reyndi að komast á sóðalista skólans með því að vera inni á útiskóm. Það gekk ekki betur en svo að ég fékk fullt af áminningum en komst aldrei á sóðalistann. Rómantískasta uppátækið? Ég læt aðra um rómantíkina.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Miðflokkurinn Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira