Stjörnulífið: Frumsýningarhelgi, stefnumót og berbrjósta sjósund Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. september 2021 11:32 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram Rómeó og Júlía var frumsýnt um helgina við ótrúlega góðar viðtökur áhorfanda. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu þekkta verki Shakespeare. Joey Christ var á meðal þeirra sem skellti sér í leikhús um helgina að sjá Sturlu Atlas og Ebbu Katrínu túlka Rómeó og Júlíu. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) View this post on Instagram A post shared by Sturla Atlas (@sturlaatlas) Eliza Reed var ánægð með sýninguna og hvetur alla til að fara í leikhús. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Söngkonan Bríet fer með stórt hlutverk í sýningunni og syngur auðvitað líka nokkur lög. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Sigga Dögg, kynfræðingur og þáttastjórnandi Allskonar kynlíf, fór berbrjósta í sjósund og í náttúruperluna Guðlaug á Akranesi. „það var sjúklega næs og enginn pældi neitt sérstaklega í því.“ View this post on Instagram A post shared by Sigga Do gg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Sólrún Diego nýtur sín í Barcelona. Hún kom móður sinni á óvart og bauð henni út á fimmtugsafmælinu. Flugmiðinn var í afmælispakkanum. Knattspyrnukonan Sara Björk er komin þrjátíu vikur á leið en hún á von á sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Aron Can er spenntur að sýna fólki fyrstu fatalínuna sína. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gültekin (@aroncang) Tískubloggarinn Elísabet Gunnars er flutt inn á nýtt heimili fjölskyldunnar á Íslandi. Elísabet hefur búið erlendis í mörg ár en þau gera nú upp fallegt hús í Reykjavík og sýnir hún frá framkvæmdunum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Feðgarnir Jón Jónsson og Jón Tryggvi voru flottir í stíl þegar þeir spiluðu fótbolta saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Albert hélt skemmtilegt vinkvennakaffiboð um helgina. View this post on Instagram A post shared by Albert Eiríksson (@alberteldar) Söngkonan Jóhanna Guðrún birti skemmtilega speglamynd af sér. Eins og kom fram á Vísi fyrir helgi er Jóhanna Guðrún skilin við Davíð Sigurgeirsson. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Hlauparinn Mari Järsk var fyrsta konan í mark í utanvegahlaupinu Eldslóðin um helgina. View this post on Instagram A post shared by Mari Järsk (@mari_jaersk) Áhrifavaldurinn Camilla Rut hélt upp á afmælið sitt um helgina. Hún segist aldrei hafa verið betri. „Síðasta árið var eitt mest krefjandi hingað til en samt svo fallegt - bæði andlega sem & líkamlega.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Bára og Dóra Júlía fóru á stefnumót um helgina í tilefni af 24 ára afmæli Báru. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Annie Mist birti skemmtilega myndasyrpu og hvatti fylgjendur sína til þess að borða grænmeti. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Jóhanna Helga er þakklát fyrir klettana í lífi sínu. Hún steig fram í viðtali fyrir helgi og lýsti samskiptum sínum við Kolbein Sigþórsson sem mikið hefur verið fjallað um síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Fyrsti þáttur af Kviss var sýndur um helgina á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Linda Pétursdóttir eltir draumana og trúir því að allt sé hægt. „Sé nægur vilji fyrir hendi og svo framarlega sem maður leggur á sig vinnu til að ná markmiðum sínum. “ View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Rakel Tómas lokaði sýningu sinni á Grettisgötu. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Sara Sigmundsdóttir eignaðist nýjan hvolp sem hefur fengið nafnið Simbi. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Svala Björgvins fór í förðun og setti hárlengingar í taglið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Eva Ruza rifjaði upp stórkostlegt Instagram-myndband Evu Laufeyjar þar sem hún sagði frá óheppilegu tannvandamáli. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Erna Kristín birti sjálfsmynd sem margir foreldrar tengja eflaust við. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Marín Manda tekur fagnandi á móti haustinu og öllu sem því fylgir. View this post on Instagram A post shared by (@marinmanda) Binni Glee telur niður í frumsýningu Æði 3 þann 9. september næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Bubbi er komin með enn ein ný gleraugu. „Mér ekki við bjargandi“ View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Vilborg Arna skoðaði fossa um helgina. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna) Stjörnulífið Tengdar fréttir Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 „Hef aldrei elskað neinn eins mikið“ Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir fékk sér hund á dögunum og er heldur betur í skýunum með Mola Söruson eins og hún nefndi hann. 8. júlí 2020 14:31 Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Joey Christ var á meðal þeirra sem skellti sér í leikhús um helgina að sjá Sturlu Atlas og Ebbu Katrínu túlka Rómeó og Júlíu. View this post on Instagram A post shared by joey (@jhnnkrstfr) View this post on Instagram A post shared by Sturla Atlas (@sturlaatlas) Eliza Reed var ánægð með sýninguna og hvetur alla til að fara í leikhús. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Söngkonan Bríet fer með stórt hlutverk í sýningunni og syngur auðvitað líka nokkur lög. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Sigga Dögg, kynfræðingur og þáttastjórnandi Allskonar kynlíf, fór berbrjósta í sjósund og í náttúruperluna Guðlaug á Akranesi. „það var sjúklega næs og enginn pældi neitt sérstaklega í því.“ View this post on Instagram A post shared by Sigga Do gg kynfræðingur (@sigga_dogg_kynfraedingur) Sólrún Diego nýtur sín í Barcelona. Hún kom móður sinni á óvart og bauð henni út á fimmtugsafmælinu. Flugmiðinn var í afmælispakkanum. Knattspyrnukonan Sara Björk er komin þrjátíu vikur á leið en hún á von á sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Aron Can er spenntur að sýna fólki fyrstu fatalínuna sína. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gültekin (@aroncang) Tískubloggarinn Elísabet Gunnars er flutt inn á nýtt heimili fjölskyldunnar á Íslandi. Elísabet hefur búið erlendis í mörg ár en þau gera nú upp fallegt hús í Reykjavík og sýnir hún frá framkvæmdunum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Feðgarnir Jón Jónsson og Jón Tryggvi voru flottir í stíl þegar þeir spiluðu fótbolta saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Albert hélt skemmtilegt vinkvennakaffiboð um helgina. View this post on Instagram A post shared by Albert Eiríksson (@alberteldar) Söngkonan Jóhanna Guðrún birti skemmtilega speglamynd af sér. Eins og kom fram á Vísi fyrir helgi er Jóhanna Guðrún skilin við Davíð Sigurgeirsson. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Hlauparinn Mari Järsk var fyrsta konan í mark í utanvegahlaupinu Eldslóðin um helgina. View this post on Instagram A post shared by Mari Järsk (@mari_jaersk) Áhrifavaldurinn Camilla Rut hélt upp á afmælið sitt um helgina. Hún segist aldrei hafa verið betri. „Síðasta árið var eitt mest krefjandi hingað til en samt svo fallegt - bæði andlega sem & líkamlega.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Bára og Dóra Júlía fóru á stefnumót um helgina í tilefni af 24 ára afmæli Báru. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Annie Mist birti skemmtilega myndasyrpu og hvatti fylgjendur sína til þess að borða grænmeti. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Jóhanna Helga er þakklát fyrir klettana í lífi sínu. Hún steig fram í viðtali fyrir helgi og lýsti samskiptum sínum við Kolbein Sigþórsson sem mikið hefur verið fjallað um síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Fyrsti þáttur af Kviss var sýndur um helgina á Stöð 2. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Linda Pétursdóttir eltir draumana og trúir því að allt sé hægt. „Sé nægur vilji fyrir hendi og svo framarlega sem maður leggur á sig vinnu til að ná markmiðum sínum. “ View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Rakel Tómas lokaði sýningu sinni á Grettisgötu. View this post on Instagram A post shared by Rakel Tomas (@rakeltomas) Sara Sigmundsdóttir eignaðist nýjan hvolp sem hefur fengið nafnið Simbi. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Svala Björgvins fór í förðun og setti hárlengingar í taglið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Eva Ruza rifjaði upp stórkostlegt Instagram-myndband Evu Laufeyjar þar sem hún sagði frá óheppilegu tannvandamáli. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Erna Kristín birti sjálfsmynd sem margir foreldrar tengja eflaust við. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Marín Manda tekur fagnandi á móti haustinu og öllu sem því fylgir. View this post on Instagram A post shared by (@marinmanda) Binni Glee telur niður í frumsýningu Æði 3 þann 9. september næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Bubbi er komin með enn ein ný gleraugu. „Mér ekki við bjargandi“ View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Vilborg Arna skoðaði fossa um helgina. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00 „Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31 „Hef aldrei elskað neinn eins mikið“ Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir fékk sér hund á dögunum og er heldur betur í skýunum með Mola Söruson eins og hún nefndi hann. 8. júlí 2020 14:31 Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Áttu aldrei von á því að verða elskaðir af sjómönnum „Loksins fá allir að sjá perlurnar sem við erum í raun,“ segir Bassi Maraj, einn af þremenningunum úr Æði, um þriðju þáttaröð sem væntanleg er nú í september. 4. september 2021 07:00
„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. 1. september 2021 13:31
„Hef aldrei elskað neinn eins mikið“ Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir fékk sér hund á dögunum og er heldur betur í skýunum með Mola Söruson eins og hún nefndi hann. 8. júlí 2020 14:31
Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43