Oddvitaáskorunin: Borgar bara mánaðargjald en fer aldrei í ræktina Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2021 15:00 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, eða Mummi. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson leiðir lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi í kosningunum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, leiðir lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi. Yfirleitt er hann kallaður Mummi. Hann er fæddur á Brúarlandi á Mýrum í Borgarfirði árið 1977 þar sem foreldrar hans reka svínabú. Hann fór í Menntaskólann á Akureyri þar sem hann kláraði stúdentspróf árið 1997. Sama ár tók hann hússtjórnarpróf úr hússtjórnarskólanum í Reykjavík. Í kjölfarið fór hann í Háskóla Íslands þar sem hann kláraði BSc-próf í líffræði árið 2002. Mummi fór svo til Bandaríkjanna og tók meistarapróf í umhverfisfræðum í Yale háskóla. Starfsferill Mumma hefur alla tíð verið í störfum sem snúa að umhverfisvernd eða umhverfisfræðum á einn eða annan hátt. Þar má meðal annars nefna rannsóknir, kennslu og landvarðarstörf. Áður en að Mummi tók við embætti Umhverfis- og auðlindaráðherra þá var hann framkvæmdastjóri Landverndar á árunum 2011-2017. Mummi hefur verið félagi í Vinstri grænum frá stofnun hreyfingarinnar árið 1999 og hann brennur fyrir umhverfis- og náttúruverndarmálum, vill stofna þjóðgarð á Hálendinu, jafna kjör fólks og að við öll njótum sömu tækifæra til menntunar og lífshamingju í lífinu án aðgreiningar í samfélaginu. Þá eru mannréttindamál, ekki síst málefni hinsegin fólks og kvenfrelsi honum hugleikin. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðmundur Ingi Guðbrandsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hítardalur á Mýrum. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, þrist og þrist. Uppáhalds bók? Sögulegar skáldsögur Philippu Gregory um konur og áhrif þeirra á pólitík fyrir, á og eftir valdatíð Henry VIII Englandskonungs. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Disco frisco. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Á Mýrunum mínum. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Já, fór í gönguferðir á svæðum sem stendur til að friðlýsa. Hvað tekur þú í bekk? Þú meinar, hvað tók ég í bekk? Núna borga ég bara mánaðarkort en fer aldrei. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Döhh, eftir morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Að vinna við landgræðslu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Þín verður bara minnst í sögubókunum ef þú eykur frelsi fólksins þíns og dregur úr fátækt. Uppáhalds tónlistarmaður? Svavar Knútur. Besti fimmaurabrandarinn? Þegar fólk spyr mig hvers vegna veðrið sé svona leiðinlegt (því ég er yfirmaður veðurmála á Íslandi). Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég var 10 ára og tók ákvörðun um að hætta að gráta af heimþrá á heimavistinni. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Svavar Gestsson og Hjörleifur Guttormsson höfðu mikil áhrif á mig sem barn og unglingur. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Hólaskjól – Langisjór – Skælingar – Álftavatnakrókur – Mælifell – Strútur með ferðahópnum Fab á fjöllum. Uppáhalds þynnkumatur? Eggs Benedict með mikilli hollandaise. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Á ég að gera það? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Þegar ég lék Dýrið í Fríðu og Dýrinu. Rómantískasta uppátækið? Ég er enn einhleypur. Svarar þetta spurningunni? Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson leiðir lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi í kosningunum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, leiðir lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi. Yfirleitt er hann kallaður Mummi. Hann er fæddur á Brúarlandi á Mýrum í Borgarfirði árið 1977 þar sem foreldrar hans reka svínabú. Hann fór í Menntaskólann á Akureyri þar sem hann kláraði stúdentspróf árið 1997. Sama ár tók hann hússtjórnarpróf úr hússtjórnarskólanum í Reykjavík. Í kjölfarið fór hann í Háskóla Íslands þar sem hann kláraði BSc-próf í líffræði árið 2002. Mummi fór svo til Bandaríkjanna og tók meistarapróf í umhverfisfræðum í Yale háskóla. Starfsferill Mumma hefur alla tíð verið í störfum sem snúa að umhverfisvernd eða umhverfisfræðum á einn eða annan hátt. Þar má meðal annars nefna rannsóknir, kennslu og landvarðarstörf. Áður en að Mummi tók við embætti Umhverfis- og auðlindaráðherra þá var hann framkvæmdastjóri Landverndar á árunum 2011-2017. Mummi hefur verið félagi í Vinstri grænum frá stofnun hreyfingarinnar árið 1999 og hann brennur fyrir umhverfis- og náttúruverndarmálum, vill stofna þjóðgarð á Hálendinu, jafna kjör fólks og að við öll njótum sömu tækifæra til menntunar og lífshamingju í lífinu án aðgreiningar í samfélaginu. Þá eru mannréttindamál, ekki síst málefni hinsegin fólks og kvenfrelsi honum hugleikin. Klippa: Oddvitaáskorun - Guðmundur Ingi Guðbrandsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hítardalur á Mýrum. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, þrist og þrist. Uppáhalds bók? Sögulegar skáldsögur Philippu Gregory um konur og áhrif þeirra á pólitík fyrir, á og eftir valdatíð Henry VIII Englandskonungs. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Disco frisco. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Á Mýrunum mínum. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Já, fór í gönguferðir á svæðum sem stendur til að friðlýsa. Hvað tekur þú í bekk? Þú meinar, hvað tók ég í bekk? Núna borga ég bara mánaðarkort en fer aldrei. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Döhh, eftir morgunmat. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Að vinna við landgræðslu. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Þín verður bara minnst í sögubókunum ef þú eykur frelsi fólksins þíns og dregur úr fátækt. Uppáhalds tónlistarmaður? Svavar Knútur. Besti fimmaurabrandarinn? Þegar fólk spyr mig hvers vegna veðrið sé svona leiðinlegt (því ég er yfirmaður veðurmála á Íslandi). Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég var 10 ára og tók ákvörðun um að hætta að gráta af heimþrá á heimavistinni. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Svavar Gestsson og Hjörleifur Guttormsson höfðu mikil áhrif á mig sem barn og unglingur. Besta íslenska Eurovision-lagið? Gleðibankinn. Besta frí sem þú hefur farið í? Hólaskjól – Langisjór – Skælingar – Álftavatnakrókur – Mælifell – Strútur með ferðahópnum Fab á fjöllum. Uppáhalds þynnkumatur? Eggs Benedict með mikilli hollandaise. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Á ég að gera það? Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Þegar ég lék Dýrið í Fríðu og Dýrinu. Rómantískasta uppátækið? Ég er enn einhleypur. Svarar þetta spurningunni?
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira