Áhorfendur komust ekki heim vegna Ídu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 09:31 Gríðarleg rigning tafði leik Kevin Anderson og Diego Schwartzmann. Braut hún sér leið í gegnum þak tennishallarinnar. EPA-EFE/JUSTIN LANE Opna bandaríska meistaramótið í tennis fer nú fram á Flushing Meadows-svæðinu sem staðsett er í Queens í New York. Fellibylurinn Ída gerði áhorfendum lífið leitt þar sem mörg þeirra sátu föst á vellinum vegna veðurs. Á vef fréttaveitunnar CNN er vitnað í talsmann mótsins, Chris Widmaier. Hann segir að tennissamband Bandaríkjanna sé að vinna með yfirvöldum í New York til að finna leiðir fyrir áhorfendur til að komast heim frá mótinu. Sambandið hafi einnig sent ökutæki út í leit að leiðum til að komast frá Flushing Meadows í Queens. „Takmark okkar er að koma fólki örugglega heim,“ sagði Widmaier við CNN. Hann staðfesti einnig að lestir væru ekki á áætlun vegna veðursins. Frétt CNN var skrifuð rétt eftir klukkan 06.00 að íslenskum tíma en staðan hefur ekki verið uppfærð, óvíst er hvort fólk sitji enn fast eða sé farið heim á leið. People navigate heavy rains and flooded walkways at the Billie Jean King National Tennis Center as the remnants of Hurricane Ida hit the area in Flushing Meadows, New York, USA. epa / Justin Lane#epaphotos #visualizingtheworld #NYC #usa #ida #hurricaneida pic.twitter.com/uPX7uEKvBA— european pressphoto agency (@epaphotos) September 2, 2021 Opna bandaríska meistaramótið er síðasta risamót ársins. Stefnt er á að ljúka mótinu þann 12. september. Hvort Ída leyfi það á eftir að koma í ljós. Tennis Fellibylurinn Ída Bandaríkin Tengdar fréttir Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. 2. september 2021 09:00 Neyðarástand í New York vegna úrhellis og flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-borg vegna gríðarlegs úrhellis og flóða vegna hitabeltisstormsins Ídu, sem hefur fikrað sig norður austurströnd Bandaríkjanna síðustu daga. 2. september 2021 06:33 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Sjá meira
Á vef fréttaveitunnar CNN er vitnað í talsmann mótsins, Chris Widmaier. Hann segir að tennissamband Bandaríkjanna sé að vinna með yfirvöldum í New York til að finna leiðir fyrir áhorfendur til að komast heim frá mótinu. Sambandið hafi einnig sent ökutæki út í leit að leiðum til að komast frá Flushing Meadows í Queens. „Takmark okkar er að koma fólki örugglega heim,“ sagði Widmaier við CNN. Hann staðfesti einnig að lestir væru ekki á áætlun vegna veðursins. Frétt CNN var skrifuð rétt eftir klukkan 06.00 að íslenskum tíma en staðan hefur ekki verið uppfærð, óvíst er hvort fólk sitji enn fast eða sé farið heim á leið. People navigate heavy rains and flooded walkways at the Billie Jean King National Tennis Center as the remnants of Hurricane Ida hit the area in Flushing Meadows, New York, USA. epa / Justin Lane#epaphotos #visualizingtheworld #NYC #usa #ida #hurricaneida pic.twitter.com/uPX7uEKvBA— european pressphoto agency (@epaphotos) September 2, 2021 Opna bandaríska meistaramótið er síðasta risamót ársins. Stefnt er á að ljúka mótinu þann 12. september. Hvort Ída leyfi það á eftir að koma í ljós.
Tennis Fellibylurinn Ída Bandaríkin Tengdar fréttir Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. 2. september 2021 09:00 Neyðarástand í New York vegna úrhellis og flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-borg vegna gríðarlegs úrhellis og flóða vegna hitabeltisstormsins Ídu, sem hefur fikrað sig norður austurströnd Bandaríkjanna síðustu daga. 2. september 2021 06:33 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Sjá meira
Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. 2. september 2021 09:00
Neyðarástand í New York vegna úrhellis og flóða Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í New York-borg vegna gríðarlegs úrhellis og flóða vegna hitabeltisstormsins Ídu, sem hefur fikrað sig norður austurströnd Bandaríkjanna síðustu daga. 2. september 2021 06:33
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti