Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 10:00 Valdimar Örn Flygering leikari var einn viðmælendanna í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf. Stöð 2 Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga. Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Sigga Dögg og Ahd Tamimi töluðu við nokkra viðmælendur og voru svörin jafn misjöfn og þau voru mörg. Í brotinu hér fyrir neðan ræða þau við Valdimar Örn Flygering leikara. „Hún var ótrúlega léleg, þetta var ótrúlega lítið,“ segir leikarinn Valdimar Örn Flygering um kynfræðsluna þegar hann var í skóla þegar hann var yngri. „Þetta var mikið tabú. Ég er í skóla tólf ára í kringum 1970, þá var þetta bara ein blaðsíða í einhverri heilsufræðibók. Við biðum spennt allan veturinn bekkurinn. Svo kemur blaðsíða 82, mig minnir að Jónína Þorgrímsdóttir hafi sagt: „Já ég held að við þurfum ekkert að ræða þetta, þið vitið þetta.“ Svo var haldið áfram á næstu blaðsíðu. Þetta var kynfræðslan sem við fengum. Þetta var náttúrulega bara tabú.“ Klippa: Fékk enga kynfræðslu í grunnskóla Þreifað í myrkrinu Í þættinum rifjaði Valdimar Örn upp þegar hann sá klám í fyrsta skipti, eitthvað sem á þessum tíma var ekki rætt um. Hann sá stráka fletta klámblaði úti í garði. „Ég vissi ekki einu sinni hvað þetta var, ég áttaði mig ekki á því.“ Valdimar segir að vegna skorts á kynfræðslu í skóla hafi hanns kennsla í raun verið að þreifa sig áfram í myrkrinu. „Það var ekkert efni sem maður gat farið í. Það kom ekki fyrr en löngu seinna.“ Þættirnir Allskonar kynlíf eru á dagskrá Stöðvar tvö alla miðvikudaga.
Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Tengdar fréttir „Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15 Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. 18. ágúst 2021 09:31
Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. 10. ágúst 2021 14:15
Hélt fjölskyldufund og tilkynnti að hún verður nakin í nýjum þáttum „Foreldrar eiga að ræða við unglingana sína um kynlíf, enginn á að skammast sín fyrir neitt og svo á fjölskyldan að horfa saman á þættina,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur sem í sumar fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 sem kallast Allskonar kynlíf. 23. júní 2021 13:31