Meira en átta hundruð dagar síðan KR náði að vinna HK síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 15:30 HK-ingurinn Birnir Snær Ingason lætur vaða í leik á móti KR. Vísir/HAG KR-ingar mæta í Kórinn í kvöld í sautjándu umferð Pepsi deildar karla sem er einn af fáum völlum sem KR-ingar hafa aldrei fagnað sigri í efstu deild karla. Leikurinn í kvöld verður þriðji deildarleikur KR-liðsins í húsinu en liðin gerðu jafntefli þar í fyrra og KR steinlá á móti HK í Kórnum sumarið 2019. HK þar svo sannarlega á stigunum að halda í kvöld enda í slæmum málum í fallsæti. HK-ingar hafa fengið stigin á móti KR liðinu undanfarin ár. Af liðunum ellefu sem eru með KR í Pepsi Max deildinni í sumar þá hefur KR aðeins beðið lengur eftir sigri á móti einu liði og það er Stjarnan. Það eru nú liðnir 819 dagar síðan að KR vann HK síðast í úrvalsdeildinni en það var 3-2 sigur á KR-vellinum 20. maí 2019. KR komst þá í 3-0 á fyrstu 55 mínútunum með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni, Tobias Thomsen og Björgvini Stefánssyni. HK skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og hefur síðan náð í átta stig í síðustu fjórum leikjum á móti KR. Tveir síðustu leikir liðanna hafa reyndar endað með jafntefli. KR hefur aftur á móti beðið í 1121 dag eftir sigri á móti Stjörnunni sem kom í hús 22. júlí 2018. Leikur HK og KR hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á stod2.is. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 en klukkan 19.15 verður leikur Fylkis og Víkings sýndur beint. Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en likur Breiðabliks og ÍA er sýndur beint á stod2.is. Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2 Pepsi Max-deild karla KR HK Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Leikurinn í kvöld verður þriðji deildarleikur KR-liðsins í húsinu en liðin gerðu jafntefli þar í fyrra og KR steinlá á móti HK í Kórnum sumarið 2019. HK þar svo sannarlega á stigunum að halda í kvöld enda í slæmum málum í fallsæti. HK-ingar hafa fengið stigin á móti KR liðinu undanfarin ár. Af liðunum ellefu sem eru með KR í Pepsi Max deildinni í sumar þá hefur KR aðeins beðið lengur eftir sigri á móti einu liði og það er Stjarnan. Það eru nú liðnir 819 dagar síðan að KR vann HK síðast í úrvalsdeildinni en það var 3-2 sigur á KR-vellinum 20. maí 2019. KR komst þá í 3-0 á fyrstu 55 mínútunum með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni, Tobias Thomsen og Björgvini Stefánssyni. HK skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og hefur síðan náð í átta stig í síðustu fjórum leikjum á móti KR. Tveir síðustu leikir liðanna hafa reyndar endað með jafntefli. KR hefur aftur á móti beðið í 1121 dag eftir sigri á móti Stjörnunni sem kom í hús 22. júlí 2018. Leikur HK og KR hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á stod2.is. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 en klukkan 19.15 verður leikur Fylkis og Víkings sýndur beint. Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en likur Breiðabliks og ÍA er sýndur beint á stod2.is. Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2
Dagar síðan KR fagnaði sigri á móti liðunum í Pepsi Max deildinni: Stjarnan 1121 dagur HK 819 dagar Valur 429 dagar Víkingur R. 319 dagar Breiðablik 106 dagar FH 86 dagar ÍA 78 dagar Leiknir R. 63 dagar KA 42 dagar Keflavík 35 dagar Fylkir 21 dagur - Síðustu leikir KR og HK 25. maí 2021: 1-1 jafntefli 4. október 2020: 1-1 jafntefli 20. júní 2020: HK vann 3-0 11. ágúst 2019: HK vann 4-1 20. maí 2019: KR vann 3-2
Pepsi Max-deild karla KR HK Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira