Fyrstur til að halda hreinu á móti Íslandsmeisturunum í meira en ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 15:30 Guy Smit er mjög flottur markvörður og mikill happafengur fyrir Leiknismenn. Vísir/Hulda Margrét Guy Smit, markverði Leiknis, tókst það í gær sem engum öðrum markverði Pepsi Max deildarinnar hafði tekist síðan um miðjan júlímánuð 2020. Smit hélt nefnilega marki sínu hreinu þegar nýliðar Leiknis unnu 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í 16. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Sá síðasti til að halda hreinu í deildarleik á móti Val var Stjörnumarkvörðurinn Haraldur Björnsson sem náði því í markalausu jafntefli 13. júlí 2020. Síðan var liðinn 391 dagur. Frá þessum leik í sjöttu umferðinni í fyrra þá höfðu Valsmenn skorað í 27 deildarleikjum í röð fyrir leikinn í Efra Breiðholtinu í gær. Valsliðið hafði skorað í fimmtán fyrstu deildarleikjum sínum í sumar og Valsmenn skoruðu einnig í tólf síðustu deildarleikjum sínum þegar þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. Tveir markmenn héldu hreinu á móti Val í Pepsi Max deildinni í fyrra því auk Haraldar þá hélt KR-markvörðurinn Beitir Ólafsson einnig marki sínu hreinu í fyrstu umferðinni. Það var líka síðasti leikurinn þar sem Valsmenn skoruðu hvorki mark né fengu stig í deildinni þar til á Domusnovavellinum í gær. Þetta er reyndar ekkert nýtt hjá Guy Smit því hann var þarna að halda marki sínu hreinu í fjórða sinn í síðustu fimm deildarleikjum og alls í sjötta sinn á tímabilinu. Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Valur Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Sjá meira
Smit hélt nefnilega marki sínu hreinu þegar nýliðar Leiknis unnu 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í 16. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær. Sá síðasti til að halda hreinu í deildarleik á móti Val var Stjörnumarkvörðurinn Haraldur Björnsson sem náði því í markalausu jafntefli 13. júlí 2020. Síðan var liðinn 391 dagur. Frá þessum leik í sjöttu umferðinni í fyrra þá höfðu Valsmenn skorað í 27 deildarleikjum í röð fyrir leikinn í Efra Breiðholtinu í gær. Valsliðið hafði skorað í fimmtán fyrstu deildarleikjum sínum í sumar og Valsmenn skoruðu einnig í tólf síðustu deildarleikjum sínum þegar þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. Tveir markmenn héldu hreinu á móti Val í Pepsi Max deildinni í fyrra því auk Haraldar þá hélt KR-markvörðurinn Beitir Ólafsson einnig marki sínu hreinu í fyrstu umferðinni. Það var líka síðasti leikurinn þar sem Valsmenn skoruðu hvorki mark né fengu stig í deildinni þar til á Domusnovavellinum í gær. Þetta er reyndar ekkert nýtt hjá Guy Smit því hann var þarna að halda marki sínu hreinu í fjórða sinn í síðustu fimm deildarleikjum og alls í sjötta sinn á tímabilinu.
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Valur Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Sjá meira