Úrræðagóður Ólympíumeistari notaði smokk til laga kajakann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 13:01 Jessica Fox með langþráð Ólympíugull sem hún vann í nótt. AP/Kirsty Wigglesworth Jessica Fox varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn á ferlinum þegar hún tryggði sér sigur í svigkeppni á kanó. Hún hefur þar með unnið öll möguleg verðlaun á Ólympíuleikum, gull, silfur og brons. Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Sjá meira
Hin ástralska Fox er 27 ára gömul og hafði áður unnið silfur á Ólympíuleikunum í London 2012 og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann líka brons á kajak svigi fyrr á þessum leikum. And the best part? Jess Fox ended up winning a bronze medal. https://t.co/SpPGLvOqil— Nifty (@buzzfeednifty) July 29, 2021 Þar var einmitt þar sem hin úrræðagóða Fox komst í fréttirnar. Kajakinn hennar skemmdist en hún fann leiðir til að laga hann og notaði síðan smokk til að halda öllu saman og minnka viðnámið í vatninu. Instagram/@jessfox94 „Ég þori að veðja að þú vissir ekki að það væri hægt að nota smokk til að laga kajakann þinn,“ skrifaði Jessica Fox á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér til hliðar. Fox skrifaði þetta eftir að hafa unnið bronsið í kajak svigi á leikunum en þá hafði hún enn einu sinni misst af Ólympíugullinu. Gullið kom aftur á móti í hús í nótt. Jessica var þá aftyr að keppa í svigi en núna á kanó. Hún var á undan hinni bresku Mallory Franklin sem fékk silfur og Þjóðverjinn Andrea Herzog fékk svo brons.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Siglingaíþróttir Ástralía Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Sjá meira