Íslenski boltinn

Fjórtán prósent koma frá Breiðabliki

Anton Ingi Leifsson skrifar
Viktor Örn Margeirsson, Oliver Sigurjónsson og Andri Rafn Yeoman eru meðal annars uppaldir í Breiðabliki.
Viktor Örn Margeirsson, Oliver Sigurjónsson og Andri Rafn Yeoman eru meðal annars uppaldir í Breiðabliki.

Knattspyrnuunnandinn Leifur Grímsson hefur undanfarin sumur birt skemmtilega tölfræði úr Pepsi Max deildinni.

Leifur hefur tekið saman hina ýmsu tölfræði úr Pepsi Max deild karla og nú síðast í gær.

Þar fór Leifur hvaðan leikmennirnir í Pepsi Max deild karla og þar er Breiðablik í efsta sæti.

Fjórtán prósent leikmanna deildarinnar hafa alist upp í Kópavoginum en þrjú lið eru jöfn í öðru sætinu.

Það eru Fjölnir, Leiknir Reykjavík og Fjölnir en Keflavík, Víkingur Reykjavík og FH koma þar á eftir.

Topp tólf listann má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×