Hlaupa á flugbraut Reykjavíkurflugvallar í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 12:18 Hluti flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia mun opna Reykjavíkurflugvöll fyrir hlaupurum sem þátt taka í Miðnæturhlaupi Isavia í kvöld. Er það gert í tilefni af áttatíu ára afmæli flugvallarins. Hlaupurum verður þannig hleypt inn á flugbrautina, en ræst verður klukkan 23:30 í kvöld. Á heimasíðu hlaupsins segir að hlaupið byrji fyrir framan viðbúnaðarþjónustu flugvallarins, þar sem hleypt verði inn að framan og í gegnum bygginguna. Ákveðið verður á hlaupadegi [í dag] hvort hlaupið verður réttsælis eða rangsælis og fer það eftir vindáttinni, en boðið er upp á þriggja kílómetra hring sem hlaupinn er einu sinni eða tvisvar – það er þrír kílómetrar eða sex. „Gæta þarf þess að vera ekki með neina lausa muni á sér eða í vösum og tilkynna samstundis flugvallayfirvöldum ef fólk telur sig hafa týnt einhverju út á flugbraut. Með reglulegu millibili verða viðbragðsbílar flugvallaþjónustunnar án ljósa. Flugvöllurinn er lokaður en sjúkra- og neyðarflug er alltaf möguleiki og koma þau þá með fyrirvara. Ef viðbragðsbílar kveikja á blikkljósum og blása í þokulúðrana, þurfa hlauparar að ryðja flugbrautina strax yfir á akbrautina og koma sér tilbaka að startinu,“ segir um hlaupið. Reykjavík Hlaup Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Hlaupurum verður þannig hleypt inn á flugbrautina, en ræst verður klukkan 23:30 í kvöld. Á heimasíðu hlaupsins segir að hlaupið byrji fyrir framan viðbúnaðarþjónustu flugvallarins, þar sem hleypt verði inn að framan og í gegnum bygginguna. Ákveðið verður á hlaupadegi [í dag] hvort hlaupið verður réttsælis eða rangsælis og fer það eftir vindáttinni, en boðið er upp á þriggja kílómetra hring sem hlaupinn er einu sinni eða tvisvar – það er þrír kílómetrar eða sex. „Gæta þarf þess að vera ekki með neina lausa muni á sér eða í vösum og tilkynna samstundis flugvallayfirvöldum ef fólk telur sig hafa týnt einhverju út á flugbraut. Með reglulegu millibili verða viðbragðsbílar flugvallaþjónustunnar án ljósa. Flugvöllurinn er lokaður en sjúkra- og neyðarflug er alltaf möguleiki og koma þau þá með fyrirvara. Ef viðbragðsbílar kveikja á blikkljósum og blása í þokulúðrana, þurfa hlauparar að ryðja flugbrautina strax yfir á akbrautina og koma sér tilbaka að startinu,“ segir um hlaupið.
Reykjavík Hlaup Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira