NBA dagsins: CP3 axlaði ábyrgðina og Brooklyn Nets fóru á kostum Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 15:30 Chris Paul sendir boltann í sigrinum gegn Denver. AP/Matt York Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti ríkan þátt í því að Phoenix Suns ynnu sigur í fyrsta leik einvígisins við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Paul skoraði 14 stig í lokaleikhlutanum og Phoenix fagnaði 17 stiga sigri, 122-105. Þó að Sólirnar snúist oftast um hinn magnaða Devin Booker, sem skoraði 21 stig í gær líkt og Paul, þá er framlag CP3 eins og hann er kallaður einnig afar mikilvægt. Paul, sem hefur 11 sinnum verið valinn í stjörnuleik NBA, er reynsluboltinn í hinu unga liði Phoenix sem hefur átt afar góðu gengi að fagna í vetur og sló meistara Los Angeles Lakers út í síðustu umferð. Eymsli í öxl öngruðu Paul í einvíginu við Lakers þar sem hann skoraði 9,2 stig að meðaltali í leik. Hann fann greinilega fyrir verk í öxlinni í fyrsta leikhluta gegn Phoenix en lét það ekki stoppa sig og átti glimrandi leik. Auk þess að skora 21 stig átti Chris Paul 11 stoðsendingar gegn Denver og tók sex fráköst. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögunni til að ná því eftir 36 ára afmæli sitt að skora 20 stig og ná 10 fráköstum í leik í úrslitakeppni. Hinir tveir eru Steve Nash og John Stockton. Í NBA dagsins má sjá tilþrif Pauls og félaga í Phoenix í sigrinum gegn Denver, og helstu svipmyndir úr afar öruggum sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks, 125:86, þar sem Kevin Durant fór hamförum í fyrstu þremur leikhlutunum. Klippa: NBA dagsins 8. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Paul skoraði 14 stig í lokaleikhlutanum og Phoenix fagnaði 17 stiga sigri, 122-105. Þó að Sólirnar snúist oftast um hinn magnaða Devin Booker, sem skoraði 21 stig í gær líkt og Paul, þá er framlag CP3 eins og hann er kallaður einnig afar mikilvægt. Paul, sem hefur 11 sinnum verið valinn í stjörnuleik NBA, er reynsluboltinn í hinu unga liði Phoenix sem hefur átt afar góðu gengi að fagna í vetur og sló meistara Los Angeles Lakers út í síðustu umferð. Eymsli í öxl öngruðu Paul í einvíginu við Lakers þar sem hann skoraði 9,2 stig að meðaltali í leik. Hann fann greinilega fyrir verk í öxlinni í fyrsta leikhluta gegn Phoenix en lét það ekki stoppa sig og átti glimrandi leik. Auk þess að skora 21 stig átti Chris Paul 11 stoðsendingar gegn Denver og tók sex fráköst. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögunni til að ná því eftir 36 ára afmæli sitt að skora 20 stig og ná 10 fráköstum í leik í úrslitakeppni. Hinir tveir eru Steve Nash og John Stockton. Í NBA dagsins má sjá tilþrif Pauls og félaga í Phoenix í sigrinum gegn Denver, og helstu svipmyndir úr afar öruggum sigri Brooklyn Nets á Milwaukee Bucks, 125:86, þar sem Kevin Durant fór hamförum í fyrstu þremur leikhlutunum. Klippa: NBA dagsins 8. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti