Með yfir sjötíu prósenta skotnýtingu í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 16:01 Austin James Brodeur skorar körfu í einvíginu á móti Grindavík. Vísir/Bára Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir nýtingu Bandaríkjamannsins Austin James Brodeur í fyrstu sex leikjum Stjörnumanna í úrslitakeppninni því kappinn klikkar varla á skoti. Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9) Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Stjarnan er komið í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Þór Þorlákshöfn og getur komist einum sigri frá úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í kvöld. Annar leikur Stjörnunnar og Þórs hefst klukkan 20.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og eftir leikinn um strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gera allt upp. Bandaríkjamaðurinn Austin James Brodeur hefur nýtt skotin sín langbest af öllum leikmönnum úrslitakeppninnar en hann hefur skilað yfir 71 prósentum skota sinna í körfuna. Það er spurning hvort Arnar Guðjónsson og þjálfarateymi hans reyni að láta kappann fá fleiri skot í næstu leikjum Garðbæinga. Brodeur á einn slæman leik að baki í úrslitakeppninni (33 prósent nýting í tapi í leik tvö á móti Grindavík) en hefur nýtt skotin sín 67 prósent eða betur í hinum fimm leikjum Stjörnuliðsins. Brodeur hefur hækkað framlag sitt í leik úr 18,8 í deildarkeppninni í 20,5 í úrslitakeppninni þar sem hann er með 13,3 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur líka hækkað skotnýtingu sína talsvert frá því í deildarleikjunum þegar hún var rétt tæp 59 prósent. Við erum að tala um tólf prósent hækkun sem er frábært fyrir mann sem er í jafnstóru hlutverki. Brodeur var í sjötta sæti yfir besti skotnýtinguna í deildarkeppninni en er í sérflokki þegar kemur að skotnýtingu í úrslitakeppninni eins og sjá má hér fyrir neðan. Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Besta skotnýtingin í úrslitakeppninni til þessa: 1. Austin James Brodeur, Stjörnunni 71,2% 2. Antanas Udras, Tindastól 66,7% 3. Kristófer Acox, Val 62,5% 4. Emil Karel Einarsson, Þór Þorlákshöfn 58,1% 5. Sinisa Bilic, Val 54,9% 6. Tyler Sabin, KR 53,9% 7. Dominykas Milka, Keflavík 52,8% 8. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn 51,4% 9. Matthías Orri Sigurðarson, KR 50,9% 10. Hlynur Bæringsson, Stjörnunni 50,0% - Skotnýting Austin James Brodeur eftir leikjum í úrslitakeppninni: Í leik eitt á móti Grindavík: 100% (6 af 6) Í leik tvö á móti Grindavík: 33% (2 af 6) Í leik þrjú á móti Grindavík: 78% (7 af 9) Í leik fjögur á móti Grindavík: 67% (8 af 12) Í leik fimm á móti Grindavík: 80% (8 af 10) Í leik eitt á móti Þór Þorl.: 67% (6 af 9)
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti