Sony sýndi langt sýnishorn af ævintýrum Aloy Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2021 09:46 Aloy situr fyrir vélmennarisaeðlu nærri rústum San Francisco. Framleiðendur tveggja væntanlegra tölvuleikja sýndu í gær ítarleg sýnishorn af leikjum þeirra. Sony og Guerrilla Games sýndu í gær langt myndband af spilun leiksins Horizon Forbidden West og þá sýndi Techland sömuleiðis myndband af leiknum Dying Light 2. Næstu vikur munu fjölmörg fyrirtæki kynna væntanlega leiki sína í aðdraganda E3 sýningarinnar sem hefst þann 12. júní. Horizon Forbidden West er framhald leiksins Horizon Zero Dawn. Leikirnir fjalla um ævintýri hennar Aloy gegn vélmennum og vondum ribböldum. HZD kom fyrst út á PS4 árið 2014 en var endurútgefinn á PC í fyrra. Sjá einnig: Aloy er enn hörkukvendi Forbidden West kemur eingöngu út fyrir leikjatölvur PlayStation, bæði fjögur og fimm. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Sony í gær. Dying Light 2: Stay Human hefur verið lengi í framleiðslu. Eins og nafnið gefur til kynna er um framhaldsleik að ræða en Dying Light kom fyrst út árið 2015 og var tekið vel af gagnrýnendum. Leikurinn fjallaði um baráttu gegn uppvakningum í borginni Harran en nú virðist sem að uppvakningarnir hafi svo gott sem gengið frá mannkyninu. Stay Human átti fyrst að koma út í fyrra en útgáfu hans var nýverið frestað um óákveðin tíma. Leikjavísir Sony Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Næstu vikur munu fjölmörg fyrirtæki kynna væntanlega leiki sína í aðdraganda E3 sýningarinnar sem hefst þann 12. júní. Horizon Forbidden West er framhald leiksins Horizon Zero Dawn. Leikirnir fjalla um ævintýri hennar Aloy gegn vélmennum og vondum ribböldum. HZD kom fyrst út á PS4 árið 2014 en var endurútgefinn á PC í fyrra. Sjá einnig: Aloy er enn hörkukvendi Forbidden West kemur eingöngu út fyrir leikjatölvur PlayStation, bæði fjögur og fimm. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Sony í gær. Dying Light 2: Stay Human hefur verið lengi í framleiðslu. Eins og nafnið gefur til kynna er um framhaldsleik að ræða en Dying Light kom fyrst út árið 2015 og var tekið vel af gagnrýnendum. Leikurinn fjallaði um baráttu gegn uppvakningum í borginni Harran en nú virðist sem að uppvakningarnir hafi svo gott sem gengið frá mannkyninu. Stay Human átti fyrst að koma út í fyrra en útgáfu hans var nýverið frestað um óákveðin tíma.
Leikjavísir Sony Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira