„Ef einhver rekst á hluta af rassinum mínum þá varð ég aðeins of kappsfull“ Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2021 08:01 Jessica Diggins fékk stærðarinnar brunasár við æfingar í Oregon. Instagram/@jessiediggins Bandaríska skíðagöngukonan Jessie Diggins birti mynd af risastóru sári á annarri rasskinninni sem hún fékk við æfingar í Oregon þar sem hún undirbýr sig fyrir komandi ólympíuvetur. Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Diggins átti góðu gengi að fagna á síðasta keppnistímabili og vann tvöfalt í heimsbikarnum í skíðagöngu. Kórónuveirufaraldurinn hafði reyndar mikil áhrif á tímabilið og varð til þess að Therese Johaug og aðrir norskir keppendur misstu af mótum. Nú einblínir Diggins á Vetrarólympíuleikana sem hefjast í Peking 4. febrúar á næsta ári og undirbúningstímabilið er hafið. Það var við æfingar í Oregon í Bandaríkjunum sem hún rann til í snjónum og fékk ansi slæmt brunasár eins og sjá má. View this post on Instagram A post shared by Jessie Diggins (@jessiediggins) „Ef að einhver rekst á hluta af rassinum mínum á brautinni þá varð ég sem sagt aðeins of kappsfull og hreyfði hann aðeins of hratt,“ sagði Diggins á Instagram. Hún bætti því þó við að allt annað við það að vera mætt aftur í æfingabúðir með liðsfélögum sínum í bænum Bend væri stórkostlegt. „Það gerir mig svo glaða að vera aftur með þessum hvetjandi hópi,“ skrifaði Diggins. Vetrarólympíuleikarnir í Peking fara fram dagana 4.-20. febrúar á næsta ári.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira