„Ræðum um allt milli himins og jarðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2021 15:31 Bjarni Freyr rúntar um með þekktum Íslendingum. Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í byrjun næsta mánaðar og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þáttinn. „Hugmyndin að þáttunum vaknaði fyrir nokkru síðan en við létum verða af því að framkvæma hana síðastliðið vor og byrjuðum tökur í maí á síðasta ári og auðvitað tafðist allt ferlið svolítið út af þessu blessuðu covid,“ segir Bjarni Freyr Pétursson og heldur áfram. „Hugmyndin gengur út á að gera ferska spjall- og skemmtiþætti með afslappað umhverfi og svolítið svona eins og þú sért að horfa á tvo vini sem eru að taka þennan klassíska rúnt um Reykjavík og spjalla. Í þáttunum er spjallað við tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Við förum með fólkinu í bíltúr og ræðum um allt milli himins og jarðar og kynnumst nýjum hliðum á því. Við brjótum þættina upp með óvæntum uppákomum. Spákonur og tattú koma til að mynda við sögu í þeim,“ segir Bjarni Freyr en með því segir hann að þeir nái að halda áhorfandanum spenntum allan tímann. Í þáttunum er rætt við tónlistarfólk eins og Séra Jón, Siggu Beinteins, dj. flugvél og geimskip, Blaz Roca, Grétu Salóme og Steina í Quarashi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Vísi 5.maí og verður fyrstu gesturinn Elli Grill. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum átta. Klippa: Á rúntinum - Stikla Á rúntinum Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Hugmyndin að þáttunum vaknaði fyrir nokkru síðan en við létum verða af því að framkvæma hana síðastliðið vor og byrjuðum tökur í maí á síðasta ári og auðvitað tafðist allt ferlið svolítið út af þessu blessuðu covid,“ segir Bjarni Freyr Pétursson og heldur áfram. „Hugmyndin gengur út á að gera ferska spjall- og skemmtiþætti með afslappað umhverfi og svolítið svona eins og þú sért að horfa á tvo vini sem eru að taka þennan klassíska rúnt um Reykjavík og spjalla. Í þáttunum er spjallað við tónlistarfólk úr ólíkum áttum. Við förum með fólkinu í bíltúr og ræðum um allt milli himins og jarðar og kynnumst nýjum hliðum á því. Við brjótum þættina upp með óvæntum uppákomum. Spákonur og tattú koma til að mynda við sögu í þeim,“ segir Bjarni Freyr en með því segir hann að þeir nái að halda áhorfandanum spenntum allan tímann. Í þáttunum er rætt við tónlistarfólk eins og Séra Jón, Siggu Beinteins, dj. flugvél og geimskip, Blaz Roca, Grétu Salóme og Steina í Quarashi. Fyrsti þátturinn fer í loftið á Vísi 5.maí og verður fyrstu gesturinn Elli Grill. Hér að neðan má sjá stiklu úr þáttunum átta. Klippa: Á rúntinum - Stikla
Á rúntinum Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira