Bríet sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaunum Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 22:51 Bríet var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Hörður Sveinsson Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV. Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum. Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins. POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST POPP - PLATA ÁRSINS Kveðja, Bríet - BRÍET ROKK - PLATA ÁRSINS Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS VACATION - CYBER RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS Visions of Ultraflex - Ultraflex POPP - LAG ÁRSINS Think About Things - Daði Freyr ROKK - LAG ÁRSINS Haf trú - HAM RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Geimvera - JóiPé x Króli RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Think Too Fast - JFDR TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Heima með Helga TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Hjaltalín SÖNGVARI ÁRSINS Högni Egilsson SÖNGKONA ÁRSINS Bríet Ísis Elfar TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 Gugusar TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST PLATA ÁRSINS John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté TÓNVERK ÁRSINS Accordion Concerto - Finnur Karlsson TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Sönghátíð í Hafnarborg TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Brák og Bach SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Stuart Skelton TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST Steiney Sigurðardóttir sellóleikari DJASS- OG BLÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi TÓNVERK ÁRSINS Four Elements - Haukur Gröndal LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Sigurður Flosason TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST Laufey Lín Jónsdóttir ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST Shelters one - Jelena Ciric PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Astronaut - Red Barnett PLÖTUUMSLAG ÁRSINS PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bríet hlaut þrenn verðlaun; popplata ársins, textahöfundur ársins og söngkona ársins. Bríet hefur því verið sigursæl í mánuðinum, en hún hlaut fern verðlaun á Hlustendaverðlaununum fyrr í mánuðinum. Saga Garðarsdóttir sá um veislustjórnun og tók á móti gestum. Hljómsveitirnar HAM og GusGus stigu á stokk, sem og Ingibjörg Turchi, Bríet og Álfheiður Erla. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti loks heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna og var það hljómsveitin Sigur Rós sem er heiðursverðlaunahafi ársins. Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins. POPP-, ROKK-, RAPP & HIPP HOPP- OG RAFTÓNLIST POPP - PLATA ÁRSINS Kveðja, Bríet - BRÍET ROKK - PLATA ÁRSINS Endless Twilight of Codependent Love - Sólstafir RAPP&HIPPHOPP - PLATA ÁRSINS VACATION - CYBER RAFTÓNLIST - PLATA ÁRSINS Visions of Ultraflex - Ultraflex POPP - LAG ÁRSINS Think About Things - Daði Freyr ROKK - LAG ÁRSINS Haf trú - HAM RAPP&HIPPHOPP - LAG ÁRSINS Geimvera - JóiPé x Króli RAFTÓNLIST - LAG ÁRSINS Think Too Fast - JFDR TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Heima með Helga TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS Bríet Ísis Elfar LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Hjaltalín SÖNGVARI ÁRSINS Högni Egilsson SÖNGKONA ÁRSINS Bríet Ísis Elfar TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Bubbi Morthens BJARTASTA VONIN Í SAMSTARFI VIÐ RÁS 2 Gugusar TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS Í SAMSTARFI VIÐ ALBUMM.IS Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST PLATA ÁRSINS John Speight, Solo Piano Works - Peter Máté TÓNVERK ÁRSINS Accordion Concerto - Finnur Karlsson TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Sönghátíð í Hafnarborg TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Brák og Bach SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Stuart Skelton TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Víkingur Heiðar Ólafsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands BJARTASTA VONIN Í SÍGILDRI OG SAMTÍMATÓNLIST Steiney Sigurðardóttir sellóleikari DJASS- OG BLÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi TÓNVERK ÁRSINS Four Elements - Haukur Gröndal LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Sigurður Flosason TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur BJARTASTA VONIN Í DJASS- OG BLÚSTÓNLIST Laufey Lín Jónsdóttir ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST Shelters one - Jelena Ciric PLATA ÁRSINS - OPINN FLOKKUR EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Astronaut - Red Barnett PLÖTUUMSLAG ÁRSINS PLASTPRINSESSAN - K.óla: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Tengdar fréttir Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins. 17. apríl 2021 14:00
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46