Innkalla fleiri vörur hérlendis í kjölfar dauðsfallanna í Danmörku Eiður Þór Árnason skrifar 16. apríl 2021 15:23 Vörurnar eru framleiddar af norska fyrirtækinu ORKLA Health AS og er meðal annars ætlað að auðvelda meltingu. Lyfjaver Lyfjaver hefur í samvinnu við Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og hafið innköllun á öllum HUSK fæðubótarefnum vegna hugsanlegrar hættu á salmonellusmiti. Er um að ræða fjórar mismunandi vörur en Matvælastofnun tilkynnti fyrr í dag að innköllun væri hafin á tveimur þeirra eftir að þrjú dauðsföll í Danmörku og fjöldi salmonellusýkinga voru rakin til neyslu fæðubótarefnanna. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi eftir að hafa tekið þau inn og minnst 33 veikst. Ekki selt framleiðslulotuna hér á landi Fram kemur í tilkynningu frá Lyfjaveri að framleiðslulotan sem um ræðir hafi ekki verið til sölu hér á landi á vegum Lyfjavers. Framleiðandinn ORKLA Health AS hafi þó ákveðið að innkalla allar vörur sínar að svo stöddu sem fyrirbyggjandi aðgerð. Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum. Ef einstaklingur hefur keypt HUSK í verslun Lyfjavers, Netapóteki Lyfjavers eða Heilsuveri er viðkomandi beðinn um að hætta notkun hennar strax og skila henni inn svo fljótt sem auðið er. Vörurnar sem um ræðir: -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber), duft 150 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber) 225 hylki – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier), duft 28 x 5 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier) 200 gr – Allar lotur og dagsetningar Innköllun Danmörk Tengdar fréttir Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07 Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Er um að ræða fjórar mismunandi vörur en Matvælastofnun tilkynnti fyrr í dag að innköllun væri hafin á tveimur þeirra eftir að þrjú dauðsföll í Danmörku og fjöldi salmonellusýkinga voru rakin til neyslu fæðubótarefnanna. Minnst nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús þar í landi eftir að hafa tekið þau inn og minnst 33 veikst. Ekki selt framleiðslulotuna hér á landi Fram kemur í tilkynningu frá Lyfjaveri að framleiðslulotan sem um ræðir hafi ekki verið til sölu hér á landi á vegum Lyfjavers. Framleiðandinn ORKLA Health AS hafi þó ákveðið að innkalla allar vörur sínar að svo stöddu sem fyrirbyggjandi aðgerð. Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum. Ef einstaklingur hefur keypt HUSK í verslun Lyfjavers, Netapóteki Lyfjavers eða Heilsuveri er viðkomandi beðinn um að hætta notkun hennar strax og skila henni inn svo fljótt sem auðið er. Vörurnar sem um ræðir: -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber), duft 150 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk náttúrulegar trefjar (Naturlig fiber) 225 hylki – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier), duft 28 x 5 gr – Allar lotur og dagsetningar -Husk Trefjar + Mjólkursýrugerlar (Naturlig fiber + Melkesyre bakterier) 200 gr – Allar lotur og dagsetningar
Innköllun Danmörk Tengdar fréttir Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07 Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Vara við neyslu á vörum frá Husk eftir þrjú dauðsföll í Danmörku Matvælastofnun varar við neyslu á Husk Psyllium Froskaller og Husk Psyllium Mavbalance trefjahylkjum og dufti frá fyrirtækinu Orkla Care. Innköllun stendur yfir á öllum lotum varanna hér á landi. 16. apríl 2021 12:07
Þrír látnir af völdum salmonellu í Danmörku Þrír eru látnir eftir að hafa smitast af salmonellu í Danmörku á síðustu dögum. Nítján hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sýkingarinnar og þá hafa 33 hið minnsta veikst. 16. apríl 2021 08:36