Súludansinn sveiflar sér yfir á netið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. apríl 2021 20:00 Súludanssýningin danshópsins Seiðr verður aðgengileg á netinu laugardaginn 3. apríl. M. Flóvent „Áhorfendur geta búist við því að þeim sé komið á óvart, þetta verður sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli,“ segir Sólveig Maria Seibitz í samtali við Makamál. Danshópurinn Seiðr er hópur einstaklinga í sviðslist hér á landi sem kynntist í gegnum súludans. Á morgun, laugardaginn 3. Apríl stendur hópurinn fyrir klukkutíma löngum viðburði þar sem súludans verður í hávegum hafður. Danshópurinn Seiðr stendur fyrir rafrænni súludanssýningu í kvöld klukkan átta. M. Flóvent „Við gerum þó einnig atriði á gólfi, á stólum og svokölluðum lollypop. Þeir sem koma fram á sýningunni eru Karen Sif, Ásta Marteins aka Love, Aurora Aether, Carmen Dea Untamed, Neyta, Sólveig, Þórunn, Helga, Kristín og Davíð. Kynnir sýningarinnar er Gefjun en hún er einnig meðlimur í Seiðr.“ Vegna heimsaldursins segir Sólveig hópinn hafa þurft hugsa út fyrir boxið þegar kom að því að halda páskasýningu og kom þá upp sú hugmynd að halda viðburðinn rafrænt. Sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli segir Sólveig María. M. Flóvent Það hefur einu sinni áður verið haldin rafræn sýning í súludansi en þetta er fyrsta skiptið á Íslandi með þessu sniði allavega. Hvernig verður fyrirkomulagið? „Allir sem kaupa sér aðgang að sýningunni fá senda slóð þar sem þeir geta nálgast viðburðinn á netinu. Sýningin fer svo í loftið 3. Apríl klukkan átta og verða meðlimir Seiðr einnig aðgengilegir í spjall. Fyrir þá sem geta ekki horft akkúrat á þessum tíma geta nálgast hana á þessari sömu slóð í þrjá daga á eftir, svo að það ætti enginn að þurfa að missa af þessu.” Áhorfendur geta búist við fjölbreyttum atriðum á sýningunni. M. Flóvent Verður sýningin við allra hæfi? „Atriðin eru fjölbreytt en þetta er samt sem áður hugsað fyrir fullorðna og þar sem sum atriðanna eru ekki við hæfi barna. Sýningin er því bönnuð innan átján ára.” Hvernig finnst þér viðmótið vera til súludans á Íslandi? „Þegar súludans, í þeirri mynd sem hann er stundaður núna, kom fyrst fram á sjónarsviðið á Íslandi þá skiptist fólk svolítið í fylkingar og hann þótti frekar mikið tabú. Núna hefur margt vatn runnið til sjávar og hugarfarsbreytingin mikil. Flestir eru farnir að átta sig á gildi og virði listgreinarinnar,” segir Sólveig að lokum. Sóveig segir mikla hugarfarsbreytingu hafa verið síðustu ár varðandi súludans. M. Flóvent Hægt að er nálgast miða á sýninguna inn á Tix.is en verður hún bönnuð innan 18 ára. M. Flóvent Dans Tengdar fréttir Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. 19. nóvember 2020 20:10 Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Sýningin Couch Cabaret er rafræn sviðslistasýning sem hægt er að kaupa aðgang að á netinu. Óhætt er að segja að þessi tiltekna sýning sé nokkuð óhefðbundin. 24. október 2020 17:41 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Danshópurinn Seiðr er hópur einstaklinga í sviðslist hér á landi sem kynntist í gegnum súludans. Á morgun, laugardaginn 3. Apríl stendur hópurinn fyrir klukkutíma löngum viðburði þar sem súludans verður í hávegum hafður. Danshópurinn Seiðr stendur fyrir rafrænni súludanssýningu í kvöld klukkan átta. M. Flóvent „Við gerum þó einnig atriði á gólfi, á stólum og svokölluðum lollypop. Þeir sem koma fram á sýningunni eru Karen Sif, Ásta Marteins aka Love, Aurora Aether, Carmen Dea Untamed, Neyta, Sólveig, Þórunn, Helga, Kristín og Davíð. Kynnir sýningarinnar er Gefjun en hún er einnig meðlimur í Seiðr.“ Vegna heimsaldursins segir Sólveig hópinn hafa þurft hugsa út fyrir boxið þegar kom að því að halda páskasýningu og kom þá upp sú hugmynd að halda viðburðinn rafrænt. Sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli segir Sólveig María. M. Flóvent Það hefur einu sinni áður verið haldin rafræn sýning í súludansi en þetta er fyrsta skiptið á Íslandi með þessu sniði allavega. Hvernig verður fyrirkomulagið? „Allir sem kaupa sér aðgang að sýningunni fá senda slóð þar sem þeir geta nálgast viðburðinn á netinu. Sýningin fer svo í loftið 3. Apríl klukkan átta og verða meðlimir Seiðr einnig aðgengilegir í spjall. Fyrir þá sem geta ekki horft akkúrat á þessum tíma geta nálgast hana á þessari sömu slóð í þrjá daga á eftir, svo að það ætti enginn að þurfa að missa af þessu.” Áhorfendur geta búist við fjölbreyttum atriðum á sýningunni. M. Flóvent Verður sýningin við allra hæfi? „Atriðin eru fjölbreytt en þetta er samt sem áður hugsað fyrir fullorðna og þar sem sum atriðanna eru ekki við hæfi barna. Sýningin er því bönnuð innan átján ára.” Hvernig finnst þér viðmótið vera til súludans á Íslandi? „Þegar súludans, í þeirri mynd sem hann er stundaður núna, kom fyrst fram á sjónarsviðið á Íslandi þá skiptist fólk svolítið í fylkingar og hann þótti frekar mikið tabú. Núna hefur margt vatn runnið til sjávar og hugarfarsbreytingin mikil. Flestir eru farnir að átta sig á gildi og virði listgreinarinnar,” segir Sólveig að lokum. Sóveig segir mikla hugarfarsbreytingu hafa verið síðustu ár varðandi súludans. M. Flóvent Hægt að er nálgast miða á sýninguna inn á Tix.is en verður hún bönnuð innan 18 ára. M. Flóvent
Dans Tengdar fréttir Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. 19. nóvember 2020 20:10 Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Sýningin Couch Cabaret er rafræn sviðslistasýning sem hægt er að kaupa aðgang að á netinu. Óhætt er að segja að þessi tiltekna sýning sé nokkuð óhefðbundin. 24. október 2020 17:41 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Viltu gifast Eva Ruza? Makamál Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. 19. nóvember 2020 20:10
Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Sýningin Couch Cabaret er rafræn sviðslistasýning sem hægt er að kaupa aðgang að á netinu. Óhætt er að segja að þessi tiltekna sýning sé nokkuð óhefðbundin. 24. október 2020 17:41