Léttskýjað í öllum landshlutum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2021 07:17 Það ætti að viðra vel til útiveru í dag á öllu landinu, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Þrýstingur á landinu hefur hækkað nokkuð ört í nótt og er myndarleg hæð að byggjast upp yfir landinu að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. „Líkt og gjarnan fylgir háum þrýsting þá mun loft flæða af miðhálendinu og niður í átt að sjávarmáli og því víðast hvar landátt, oft 3-10 m/s,“ segir í hugleiðingunum. Það er svo spáð léttskýjuðu veðri í öllum landshlutum og þá ætti sólin að vera nægilega hátt á lofti til þess að veita nokkurn yl. Hiti yfir daginn verður væntanlega á bilinu tvö til sex stig. Það verður því fremur gott veður í dag. Veðurhorfur á landinu: Breytileg átt, 3-10 m/s, yfirleitt léttskýjað og hiti í kringum frostmark en 2 til 5 stig syðst. Gengur í suðvestan 8-13 norðan- og austanlands í kvöld en lægir suðvestantil. Vestan og suðvestan 5-13 á morgun en 15-20 norðan- og norðvestanlands. Þykknar upp vestantil með súld eða lítilsháttar rigningu með köflum undir kvöld en bjartviðri um austanvert landið. Hiti 0 til 6 stig. Á miðvikudag: Vaxandi vestan- og suðvestanátt og hlýnar, 8-15 m/s og hiti 0 til 5 stig seinnipartinn. Léttskýjað en þykknar upp eftir hádegi vestanlands með lítilsháttar súld norðvestantil. Á fimmtudag (skírdagur): Vestan 5-13 m/s, skýjað og dálítil súld á Vestfjörðum og með norðurströndinni en annars þurrt. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Hvöss vestan- eða suðvestanátt og súld eða rigning á vesturhelming landsins en þurrt og bjart veður eystra. Hiti 5 til 10 stig. Kólnar og fer að snjóa norðvestantil um kvöldið. Á laugardag: Vestan 10-18 m/s en snýst í norðan 10-18 uppúr hádegi. Él en styttir upp sunnanlands er líður á daginn. Ört kólnandi veður, talsvert frost um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Útlit fyrir norðan hvassviðri með snjókomu eða él norðan- og austanlands en bjart með köflum suðvestantil. Áfram talsvert frost. Á mánudag (annar í páskum): Minnkandi norðanátt og ofankoma, víða léttskýjað um kvöldið. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
„Líkt og gjarnan fylgir háum þrýsting þá mun loft flæða af miðhálendinu og niður í átt að sjávarmáli og því víðast hvar landátt, oft 3-10 m/s,“ segir í hugleiðingunum. Það er svo spáð léttskýjuðu veðri í öllum landshlutum og þá ætti sólin að vera nægilega hátt á lofti til þess að veita nokkurn yl. Hiti yfir daginn verður væntanlega á bilinu tvö til sex stig. Það verður því fremur gott veður í dag. Veðurhorfur á landinu: Breytileg átt, 3-10 m/s, yfirleitt léttskýjað og hiti í kringum frostmark en 2 til 5 stig syðst. Gengur í suðvestan 8-13 norðan- og austanlands í kvöld en lægir suðvestantil. Vestan og suðvestan 5-13 á morgun en 15-20 norðan- og norðvestanlands. Þykknar upp vestantil með súld eða lítilsháttar rigningu með köflum undir kvöld en bjartviðri um austanvert landið. Hiti 0 til 6 stig. Á miðvikudag: Vaxandi vestan- og suðvestanátt og hlýnar, 8-15 m/s og hiti 0 til 5 stig seinnipartinn. Léttskýjað en þykknar upp eftir hádegi vestanlands með lítilsháttar súld norðvestantil. Á fimmtudag (skírdagur): Vestan 5-13 m/s, skýjað og dálítil súld á Vestfjörðum og með norðurströndinni en annars þurrt. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Hvöss vestan- eða suðvestanátt og súld eða rigning á vesturhelming landsins en þurrt og bjart veður eystra. Hiti 5 til 10 stig. Kólnar og fer að snjóa norðvestantil um kvöldið. Á laugardag: Vestan 10-18 m/s en snýst í norðan 10-18 uppúr hádegi. Él en styttir upp sunnanlands er líður á daginn. Ört kólnandi veður, talsvert frost um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Útlit fyrir norðan hvassviðri með snjókomu eða él norðan- og austanlands en bjart með köflum suðvestantil. Áfram talsvert frost. Á mánudag (annar í páskum): Minnkandi norðanátt og ofankoma, víða léttskýjað um kvöldið. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira