Lífið

Frétta­kviss #23: Tíu spurningar í tíu manna sam­komu­banni

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Athugið! Myndin er samsett og þar að auki áður en núverandi samkomutakmarkanir tóku gildi.
Athugið! Myndin er samsett og þar að auki áður en núverandi samkomutakmarkanir tóku gildi.

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Í gærkvöldi var vika frá því að eldgos hófst, og í dag er þriðji í samkomubanni. Við kynnum við til leiks tuttugustu og þriðju útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Ertu búin að fara að gosstöðvunum? Eða er planið að glápa á sjónvarp um norska auðmenn? Ætlarðu að horfa á leikina á morgun? Átt þú mögulega eitthvað í gámi sem er fastur í Súes-skurðinum?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×