Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2021 12:01 Þegar gossvæðinu var lokað seinnipart þriðjudags vegna gasmengunar þurftu sérsveitarlögreglumenn að aðstoða við að rýma svæðið. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Lífið samstarf Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Lífið samstarf Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fleiri fréttir „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Sjá meira
Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30