Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2021 18:46 Söngkonan Bríet Elfar fær sjö tilnefningar í ár. Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. Tónlistarárið 2020 verður lengi í minnum haft fyrir margar sakir. Sköpunarkraftur og áræðni íslensks tónlistarfólks fór ekki framhjá neinum, á sama tíma þegar heimsfaraldur gekk yfir alla heimsbyggðina með öllum þeim takmörkunum á hinu hefðbundna lífi sem við þekkjum. Sjálfsbjargarviðleitnin skilaði sér í fjölmörgum skemmtilegum viðburðum á rafrænu formi, tónlist var áberandi í ljósvakamiðlum og síðast en ekki síst var uppskera nýrrar tónlistar með mesta móti. Innsendingar til verðlaunanna gáfu glögga mynd af því hversu blómlegt tónlistarstarfið var árið 2020 en metfjöldi barst í öllum flokkum verðlaunanna. Flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár hlýtur Bríet Ísis Elfar fyrir tónlistina á plötu sinni Kveðja, Bríet en tilnefningarnar eru sjö talsins auk þess sem Pálmi Ragnar Ásgeirsson samstarfsmaður Bríetar er tilnefndur sem lagahöfundur ársins. Ingibjörg Turchi hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og djassáhugafólks fyrir plötu sína Meliae en hún var m.a. valin plata ársins hjá Morgunblaðinu í fyrra. Ingibjörg ásamt tónlistarmanninum Auði hljóta næsflestar tilnefningar, sex talsins og þau GDRN og Ásgeir hljóta fjórar. Um 120 flytjendur og hópar eru tilnefndir í ár og eru það fleiri en þrjátíu sem hljóta fleiri en eina tilnefningu í ár. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 14. apríl og verður verðlaunahátíðin í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins verður, grín- og leikkonan Saga Garðarsdóttir. Eftirtaldir hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021: Popp - Plata ársins BRÍET - Kveðja, Bríet GDRN - GDRN Hjaltalín - Hjaltalín JFDR - New Dreams Ásgeir - Sátt Rokk - Plata ársins Skoffín - Skoffín hentar íslenskum aðstæðum Sólstafir - Endless Twilight of Codependent Love Auðn - Vökudraumsins fangi Celebs - Tálvon hinna efnilegu Dream Wife - So When You Gonna... Rapp og hipphopp CYBER - VACATION JóiPé x Króli - Í miðjum kjarnorkuvetri Logi Pedro - Undir bláu tungli Raftónlist - Plata ársins Ultraflex - Visions of Ultraflex gugusar - Listen To This Twice Mikael Lind - Give Shape to Space Moff & Tarkin - Man of the Match Volruptus - First Contact Popp - Lag ársins Esjan - BRÍET Think About Things - Daði Freyr Vorið - GDRN Það bera sig allir vel - Helgi Björns Stundum - Moses Hightower Rokk - Lag ársins Haf trú - HAM Visitor - Of Monsters and Men Eldborg - Auðn Prince - MAMMÚT Kraumar - Celebs Rapp og hipphopp - Lag ársins Ungi Besti & Milljón - Vera Illuga Auður og Floni - Týnd og einmana JóiPé x Króli – Geimvera CYBER - calm down Logi Pedro - Ef Grettisgata gæti talað Raftónlist - Lag ársins Inspector Spacetime - Hvað sem er Ólafur Arnalds - Loom (feat. Bonobo) JFDR - Think Too Fast Ultraflex - Full of Lust Kuldaboli - Ískaldur veruleikinn Tónlistarviðburður ársins Heima með Helga Auður í Vikunni með Gísla Marteini Listagjöf Listahátíðar í Reykjavík HAM í Listasafni Reykjavíkur Big Party Post-Club International Textahöfundur ársins Bríet Ísis Elfar Jóhannes Bjarki Bjarkason Andri Ólafsson & Steingrímur Karl Teague Einar Georg Einarsson, Júlíus Aðalsteinn Róbertsson og Ásgeir Trausti Einarsson Benedikt H. Hermannsson Lagahöfundur ársins Pálmi Ragnar Ásgeirsson Hjaltalín Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir Auðunn Lúthersson Moses Hightower Söngvari ársins Högni Egilsson Jón Jónsson Auðunn Lúthersson Ásgeir Trausti Einarsson Matthías Matthíasson Söngkona ársins Bríet Ísis Elfar Jófríður Ákadóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir Jelena Ciric Rakel Mjöll Leifsdóttir Tónlistarflytjandi ársins BRÍET Auður HAM Daði Freyr Bubbi Morthens Tónlistarmyndband ársins Í samstarfi við Albumm.is. Hægt er að kjósa hér. Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Pictures - Ásgeir. Leikstjórn: Einar Egilsson Klippa: Ásgeir - Pictures Ljós - Auður feat. BRÍET og Drengur. Leikstjórn: Kristinn Arnar Sigurðsson aka krassasig Hvíti dauði - Teitur Magnússon (feat. Gunnar Jónsson Collider). Leikstjórn: Jón Bjarki Magnússon Klippa: Teitur Magnússon - Hvíti dauði feat. Gunnar Jónsson Collider Píla - Joey Christ ft. Lil Binni. Leikstjórn: Rough Cult Take the Seasons - Oscar Leone. Leikstjórn: Midnight Mar Klippa: Oscar Leone - Take the Seasons Easy - aYia. Leikstjórn: Salomon Ligthelm Klippa: aYia - Easy Back To The Sky - Ólafur Arnalds, JFDR. Leikstjórn: Arni & Kinski Klippa: Ólafur Arnalds og JFDR - Back To The Sky Bjartasta vonin Í samstarfi við Rás 2. Hægt er að kjósa hér. Kristin Sesselja Inspector Spacetime Skoffín gugusar Salóme Katrín Sígild og samtímatónlist PLATA ÁRSINS Elfa Rún Kristinsdóttir - Baroque Violin Sonatas Víkingur Heiðar Ólafsson - Debussy-Rameau Peter Máté - John Speight, Solo Piano Works Halldór Smárason - STARA: Music of Halldór Smárason Páll Ragnar Pálsson – Atonement TÓNVERK ÁRSINS Finnur Karlsson - Accordion Concerto Hafdís Bjarnadóttir - Sumar Bára Gísladóttir - VÍDDIR Hugi Guðmundsson - BOX, konsert fyrir harmónikku og lírukassa Snorri Sigfús Birgisson - Konsert fyrir hljómsveit TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Listagjöf Listahátíðar í Reykjavík Myrkir Músíkdagar Reykholtshátíð 2020 Sönghátíð í Hafnarborg Sumartónleikar í Skálholti 2020 TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR 70 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands (5. mars) KIMI: Afkimar Brák og Bach The Modern Romantic – Stuart Skelton (Sönghátíð í Hafnarborg) Ekkert er sorglegra en manneskjan - Friðrik Margrétar-Guðmundsson SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir Hallveig Rúnarsdóttir Heiða Árnadóttir Herdís Anna Jónasdóttir Sigríður Ósk Kristjánsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Elmar Gilbertsson Kristinn Sigmundsson Stuart Skelton Sveinn Dúa Hjörleifsson Sverrir Guðjónsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Anna Guðný Guðmundsdóttir Elfa Rún Kristinsdóttir Víkingur Heiðar Ólafsson Halla Steinunn Stefánsdóttir Sæunn Þorsteinsdóttir TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands Barokkbandið Brák Elektra Ensemble Strokkvartettinn Siggi Cantoque Ensemble Bjartasta vonin tilkynnt í Hörpu 14. apríl Djass- og blústónlist PLATA ÁRSINS Melismetiq Live - Melismetiq Make - MONOGLOT Meliae - Ingibjörg Turchi hits of - hist og Four Elements - Haukur Gröndal og Frelsissveit Íslands TÓNVERK ÁRSINS Geneva - Ari Bragi Kárason Svörður - Agnar Már Magnússon Þú varst ástin mín - Sigurður Flosason Four Elements - Haukur Gröndal I don't want to sleep - Mikael Máni Ásmundsson og Kristín Birgitta Ágústsdóttir LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Ingibjörg Elsa Turchi Sigurður Flosason hist og (Eiríkur Orri Ólafsson, Róbert Reynisson og Magnús Trygvason Eliassen) Mikael Máni Ásmundsson Þórir Úlfarsson (Thor Wolf) TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal Sigurður Flosason Leifur Gunnarsson Andrés Þór Stína Ágústsdóttir TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands Ingibjörg Turchi og hljómsveit hist og Brim Sölvi Kolbeinsson & Magnús Trygvason Eliassen TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur Jazz í Borgarbókasafninu: Beint á ská og Jazz í hádeginu Síðdegistónar í Hafnarborg Ingibjörg Turchi og hljómsveit: Útgáfutónleikar Meliae í Kaldalóni Charlie Parker with strings á Jazzhátíð Reykjavíkur Bjartasta vonin tilkynnt í Hörpu 14. apríl Önnur tónlist: Opinn flokkur, þjóðlaga- og heimstónlist, kvikmynda- og leikhústónlist PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds Thin Ice - Biggi Hilmars We’re Here - Herdís Stefánsdóttir The Vasulka Effect - Hugar Chasing the Present - Snorri Hallgrímsson PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGATÓNLIST Brek – Brek Elín Hall - Með öðrum orðum Baggalútur - Kveðju skilað Jelena Ciric - Shelters one Ásgeir Ásgeirsson - Persian path PLATA ÁRSINS – OPINN FLOKKUR The Ghost Choir - The Ghost Choir Ólafur Arnalds - some kind of peace Red Barnett - Astronauts K.óla - PLASTPRINSESSAN Gyða Valtýsdóttir - EPICYCLE II LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson - Morphogenesis Ólafur Arnalds - Defending Jacob Theme Magnús Jóhann - Sálmur fyrir Sollu systur Kira Kira - We The Feels Red Barnett - Astronaut Plötuumslag ársins Ingibjörg Turchi - Meliae: Klara Arnalds Ingibjörg Turchi - Meliae. Plötuumslag. BRÍET - Kveðja, Bríet: Bríet Ísis Elfar, Sigurður Erik Hafliðason, Þorgeir Blöndal BRÍET - Kveðja, Bríet. Plötuumslag. Mikael Lind - Give Shape to Space: Sigga Björg Sigurðardóttir, Harry Towell Mikael Lind - Give Shape to Space. Plötuumslag. K.óla - PLASTPRINSESSAN: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson K.óla - PLASTPRINSESSAN. Plötuumslag. Jesper Pedersen - Katydids: Páll Ivan frá Eiðum Jesper Pedersen - Katydids. Plötuumslag. Upptökustjórn ársins EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir: Upptökustjórn: Albert Finnbogason, Hljóðblöndun: Gyða Valtýsdóttir, Jónsi og Albert Finnbogason Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson STARA - Halldór Smárason: Upptökustjórn: Dan Merceruio og Daniel Shores Kveðja, Bríet - BRÍET: Upptökustjórn: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Hljómjöfnun: Friðfinnur Oculus Sigurðsson Hjaltalín - Hjaltalín: Upptökustjórn: Styrmir Hauksson og Hjaltalín Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarárið 2020 verður lengi í minnum haft fyrir margar sakir. Sköpunarkraftur og áræðni íslensks tónlistarfólks fór ekki framhjá neinum, á sama tíma þegar heimsfaraldur gekk yfir alla heimsbyggðina með öllum þeim takmörkunum á hinu hefðbundna lífi sem við þekkjum. Sjálfsbjargarviðleitnin skilaði sér í fjölmörgum skemmtilegum viðburðum á rafrænu formi, tónlist var áberandi í ljósvakamiðlum og síðast en ekki síst var uppskera nýrrar tónlistar með mesta móti. Innsendingar til verðlaunanna gáfu glögga mynd af því hversu blómlegt tónlistarstarfið var árið 2020 en metfjöldi barst í öllum flokkum verðlaunanna. Flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár hlýtur Bríet Ísis Elfar fyrir tónlistina á plötu sinni Kveðja, Bríet en tilnefningarnar eru sjö talsins auk þess sem Pálmi Ragnar Ásgeirsson samstarfsmaður Bríetar er tilnefndur sem lagahöfundur ársins. Ingibjörg Turchi hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og djassáhugafólks fyrir plötu sína Meliae en hún var m.a. valin plata ársins hjá Morgunblaðinu í fyrra. Ingibjörg ásamt tónlistarmanninum Auði hljóta næsflestar tilnefningar, sex talsins og þau GDRN og Ásgeir hljóta fjórar. Um 120 flytjendur og hópar eru tilnefndir í ár og eru það fleiri en þrjátíu sem hljóta fleiri en eina tilnefningu í ár. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 14. apríl og verður verðlaunahátíðin í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins verður, grín- og leikkonan Saga Garðarsdóttir. Eftirtaldir hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021: Popp - Plata ársins BRÍET - Kveðja, Bríet GDRN - GDRN Hjaltalín - Hjaltalín JFDR - New Dreams Ásgeir - Sátt Rokk - Plata ársins Skoffín - Skoffín hentar íslenskum aðstæðum Sólstafir - Endless Twilight of Codependent Love Auðn - Vökudraumsins fangi Celebs - Tálvon hinna efnilegu Dream Wife - So When You Gonna... Rapp og hipphopp CYBER - VACATION JóiPé x Króli - Í miðjum kjarnorkuvetri Logi Pedro - Undir bláu tungli Raftónlist - Plata ársins Ultraflex - Visions of Ultraflex gugusar - Listen To This Twice Mikael Lind - Give Shape to Space Moff & Tarkin - Man of the Match Volruptus - First Contact Popp - Lag ársins Esjan - BRÍET Think About Things - Daði Freyr Vorið - GDRN Það bera sig allir vel - Helgi Björns Stundum - Moses Hightower Rokk - Lag ársins Haf trú - HAM Visitor - Of Monsters and Men Eldborg - Auðn Prince - MAMMÚT Kraumar - Celebs Rapp og hipphopp - Lag ársins Ungi Besti & Milljón - Vera Illuga Auður og Floni - Týnd og einmana JóiPé x Króli – Geimvera CYBER - calm down Logi Pedro - Ef Grettisgata gæti talað Raftónlist - Lag ársins Inspector Spacetime - Hvað sem er Ólafur Arnalds - Loom (feat. Bonobo) JFDR - Think Too Fast Ultraflex - Full of Lust Kuldaboli - Ískaldur veruleikinn Tónlistarviðburður ársins Heima með Helga Auður í Vikunni með Gísla Marteini Listagjöf Listahátíðar í Reykjavík HAM í Listasafni Reykjavíkur Big Party Post-Club International Textahöfundur ársins Bríet Ísis Elfar Jóhannes Bjarki Bjarkason Andri Ólafsson & Steingrímur Karl Teague Einar Georg Einarsson, Júlíus Aðalsteinn Róbertsson og Ásgeir Trausti Einarsson Benedikt H. Hermannsson Lagahöfundur ársins Pálmi Ragnar Ásgeirsson Hjaltalín Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir Auðunn Lúthersson Moses Hightower Söngvari ársins Högni Egilsson Jón Jónsson Auðunn Lúthersson Ásgeir Trausti Einarsson Matthías Matthíasson Söngkona ársins Bríet Ísis Elfar Jófríður Ákadóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir Jelena Ciric Rakel Mjöll Leifsdóttir Tónlistarflytjandi ársins BRÍET Auður HAM Daði Freyr Bubbi Morthens Tónlistarmyndband ársins Í samstarfi við Albumm.is. Hægt er að kjósa hér. Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Pictures - Ásgeir. Leikstjórn: Einar Egilsson Klippa: Ásgeir - Pictures Ljós - Auður feat. BRÍET og Drengur. Leikstjórn: Kristinn Arnar Sigurðsson aka krassasig Hvíti dauði - Teitur Magnússon (feat. Gunnar Jónsson Collider). Leikstjórn: Jón Bjarki Magnússon Klippa: Teitur Magnússon - Hvíti dauði feat. Gunnar Jónsson Collider Píla - Joey Christ ft. Lil Binni. Leikstjórn: Rough Cult Take the Seasons - Oscar Leone. Leikstjórn: Midnight Mar Klippa: Oscar Leone - Take the Seasons Easy - aYia. Leikstjórn: Salomon Ligthelm Klippa: aYia - Easy Back To The Sky - Ólafur Arnalds, JFDR. Leikstjórn: Arni & Kinski Klippa: Ólafur Arnalds og JFDR - Back To The Sky Bjartasta vonin Í samstarfi við Rás 2. Hægt er að kjósa hér. Kristin Sesselja Inspector Spacetime Skoffín gugusar Salóme Katrín Sígild og samtímatónlist PLATA ÁRSINS Elfa Rún Kristinsdóttir - Baroque Violin Sonatas Víkingur Heiðar Ólafsson - Debussy-Rameau Peter Máté - John Speight, Solo Piano Works Halldór Smárason - STARA: Music of Halldór Smárason Páll Ragnar Pálsson – Atonement TÓNVERK ÁRSINS Finnur Karlsson - Accordion Concerto Hafdís Bjarnadóttir - Sumar Bára Gísladóttir - VÍDDIR Hugi Guðmundsson - BOX, konsert fyrir harmónikku og lírukassa Snorri Sigfús Birgisson - Konsert fyrir hljómsveit TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – HÁTÍÐIR Listagjöf Listahátíðar í Reykjavík Myrkir Músíkdagar Reykholtshátíð 2020 Sönghátíð í Hafnarborg Sumartónleikar í Skálholti 2020 TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR 70 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands (5. mars) KIMI: Afkimar Brák og Bach The Modern Romantic – Stuart Skelton (Sönghátíð í Hafnarborg) Ekkert er sorglegra en manneskjan - Friðrik Margrétar-Guðmundsson SÖNGKONA ÁRSINS Álfheiður Erla Guðmundsdóttir Hallveig Rúnarsdóttir Heiða Árnadóttir Herdís Anna Jónasdóttir Sigríður Ósk Kristjánsdóttir SÖNGVARI ÁRSINS Elmar Gilbertsson Kristinn Sigmundsson Stuart Skelton Sveinn Dúa Hjörleifsson Sverrir Guðjónsson TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Anna Guðný Guðmundsdóttir Elfa Rún Kristinsdóttir Víkingur Heiðar Ólafsson Halla Steinunn Stefánsdóttir Sæunn Þorsteinsdóttir TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Sinfóníuhljómsveit Íslands Barokkbandið Brák Elektra Ensemble Strokkvartettinn Siggi Cantoque Ensemble Bjartasta vonin tilkynnt í Hörpu 14. apríl Djass- og blústónlist PLATA ÁRSINS Melismetiq Live - Melismetiq Make - MONOGLOT Meliae - Ingibjörg Turchi hits of - hist og Four Elements - Haukur Gröndal og Frelsissveit Íslands TÓNVERK ÁRSINS Geneva - Ari Bragi Kárason Svörður - Agnar Már Magnússon Þú varst ástin mín - Sigurður Flosason Four Elements - Haukur Gröndal I don't want to sleep - Mikael Máni Ásmundsson og Kristín Birgitta Ágústsdóttir LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS Ingibjörg Elsa Turchi Sigurður Flosason hist og (Eiríkur Orri Ólafsson, Róbert Reynisson og Magnús Trygvason Eliassen) Mikael Máni Ásmundsson Þórir Úlfarsson (Thor Wolf) TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - EINSTAKLINGAR Haukur Gröndal Sigurður Flosason Leifur Gunnarsson Andrés Þór Stína Ágústsdóttir TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS – HÓPAR Frelsissveit Íslands Ingibjörg Turchi og hljómsveit hist og Brim Sölvi Kolbeinsson & Magnús Trygvason Eliassen TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS – TÓNLEIKAR Jazzhátíð Reykjavíkur Jazz í Borgarbókasafninu: Beint á ská og Jazz í hádeginu Síðdegistónar í Hafnarborg Ingibjörg Turchi og hljómsveit: Útgáfutónleikar Meliae í Kaldalóni Charlie Parker with strings á Jazzhátíð Reykjavíkur Bjartasta vonin tilkynnt í Hörpu 14. apríl Önnur tónlist: Opinn flokkur, þjóðlaga- og heimstónlist, kvikmynda- og leikhústónlist PLATA ÁRSINS – KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST Defending Jacob - Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds Thin Ice - Biggi Hilmars We’re Here - Herdís Stefánsdóttir The Vasulka Effect - Hugar Chasing the Present - Snorri Hallgrímsson PLATA ÁRSINS – ÞJÓÐLAGATÓNLIST Brek – Brek Elín Hall - Með öðrum orðum Baggalútur - Kveðju skilað Jelena Ciric - Shelters one Ásgeir Ásgeirsson - Persian path PLATA ÁRSINS – OPINN FLOKKUR The Ghost Choir - The Ghost Choir Ólafur Arnalds - some kind of peace Red Barnett - Astronauts K.óla - PLASTPRINSESSAN Gyða Valtýsdóttir - EPICYCLE II LAG/TÓNVERK ÁRSINS – OPINN FLOKKUR Gyða Valtýsdóttir og Úlfur Hansson - Morphogenesis Ólafur Arnalds - Defending Jacob Theme Magnús Jóhann - Sálmur fyrir Sollu systur Kira Kira - We The Feels Red Barnett - Astronaut Plötuumslag ársins Ingibjörg Turchi - Meliae: Klara Arnalds Ingibjörg Turchi - Meliae. Plötuumslag. BRÍET - Kveðja, Bríet: Bríet Ísis Elfar, Sigurður Erik Hafliðason, Þorgeir Blöndal BRÍET - Kveðja, Bríet. Plötuumslag. Mikael Lind - Give Shape to Space: Sigga Björg Sigurðardóttir, Harry Towell Mikael Lind - Give Shape to Space. Plötuumslag. K.óla - PLASTPRINSESSAN: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Brattaberg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir, Elvar S. Júlíusson K.óla - PLASTPRINSESSAN. Plötuumslag. Jesper Pedersen - Katydids: Páll Ivan frá Eiðum Jesper Pedersen - Katydids. Plötuumslag. Upptökustjórn ársins EPICYCLE II - Gyða Valtýsdóttir: Upptökustjórn: Albert Finnbogason, Hljóðblöndun: Gyða Valtýsdóttir, Jónsi og Albert Finnbogason Meliae - Ingibjörg Turchi: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Ívar Ragnarsson STARA - Halldór Smárason: Upptökustjórn: Dan Merceruio og Daniel Shores Kveðja, Bríet - BRÍET: Upptökustjórn: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Hljómjöfnun: Friðfinnur Oculus Sigurðsson Hjaltalín - Hjaltalín: Upptökustjórn: Styrmir Hauksson og Hjaltalín
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira