Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 14:31 Kristlín hefur burstað sig einu sinni á dag í mörg ár og þá aðeins á kvöldin. Aðsend „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021 Heilsa Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Þetta skrifar Kristlín Dís Ingilínardóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, í færslu á Twitter og það er skemmst frá því að segja að viðbrögðin létu ekki á standa. Sumir kannast við þetta, aðrir alls ekki. Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??— Kristlín Dís (@krist_lin) March 16, 2021 „Ég vil meina að það sé nóg að bursta sig bara á kvöldin en fólk hefur heldur betur sterkar skoðanir á þessu máli,“ segir Kristlín Dís í samtali við Vísi og heldur áfram. „Það er bara verið að taka mig af lífi af á Twitter en svo hefur maður fengið góðar undirtektir líka. Það er gott að sjá að það einhver þarna úti sem fékk líka svona lélegt uppeldi.“ Kristlín segist hafa rætt þetta mál við tannlækinn sinn fyrir einhverjum árum. „Tannlæknir minn sagði að ef þú ætlar að gera annaðhvort þá er betra að bursta bara á kvöldin. En ég vil taka það skýrt fram að ég dæmi enga sem bursta kvölds og morgna eða bara á morgnana,“ segir Kristlín og hlær. Ég hef ekki fengið svona sjokk síðan @jtebasile sagði mér frá fólkinu sem notar caps en ekki shift til að gera hástafi.— Helga Þórey (@findhelga) March 17, 2021 Kvöldburstari. Hef aldrei fundið út hvenær á að tannbursta á morgnana. Um leið og ég fer framúr og geta aldrei drukkið appelsínusafa aftur? Eða þegar ég fer að heiman? Þá þarf ég spes svuntu því tannkremið virðist alltaf leita í fötin mín. Annars er ég bara alltaf með Extra á mér— sTuðgerður Maria (@thmaria220) March 16, 2021 Það er ólga í fjölskylduspjallinu pic.twitter.com/h9nKVXsyhG— Fanney (@fanneybenjamins) March 17, 2021 pic.twitter.com/FH1mnGAZuD— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) March 17, 2021 Bara kvöldburst hér. Hvaða siðleysingjar hafa tíma til að bursta á morgnana?!— Gunn (@gunnhilduraegis) March 16, 2021 ég ólst líka upp þannig, kom samt í ljós að tannlæknirinn minn var bara sáttur með það fyrirkomulag hjá mér, á það til að fá kul þar sem munnholdið hjá mér þolir ekki mikla burstun... Væri ráð að kaupa munnskol við andfýlunni á morgnanna samt 🙄— 𝔼𝕕𝕕𝕒 (@pepsimaxisti) March 17, 2021 Ég ólst líka upp við bara kvöldburstun en samt líka heilbrigðan skammt af logandi samviskubiti yfir að bursta ekki á morgnana. Ég var örugglega að nálgast þrítugt þegar mér tókst nokkurn veginn að koma morgunburstun inn í rútínuna.— Sólveig (@solveighauks) March 17, 2021 Þetta hlýtur að vera barnaverndarmál. Veit samt ekki hvort þau virka afturvirkt.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) March 17, 2021 Þessi þráður er shaking me to the core. Ég vissi í alvöru alvöru ekki að það væri sæmilega normal fólk þarna úti sem burstar ekki tennurnar á morgnana. SHOOOOOOOK. https://t.co/pUDJbdQ3kK— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) March 17, 2021 Ég er í sjokki... https://t.co/LokXmgcvOL— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) March 17, 2021
Heilsa Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira