Listaverk Margeirs Dire heitins komið heim í portið á Prikinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. mars 2021 15:35 Skýlið á leið í portið. Prikið Strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík hefur fengið nýtt heimili í Bankastræti. Nánar tiltekið á kaffihúsinu Prikinu þar sem því hefur verið komið fyrir í porti staðarins sem snýr út að Ingólfsstræti. Á skýlið er málað listaverk eftir fastagest á Prikinu sem féll frá langt fyrir aldur fram. Greint er frá tíðindunum á Facebook-síðu Priksins þar sem segir að forsvarsmenn Priksins hafi tekið eftir þessu gamalgróna strætóskýli við Njarðargötu. Skýlið sé merkilegt fyrir þær sakir að það hýsi andlitsmynd málaða af listamanninum Margeiri Dire. Strætóskýlið gamalgróna með listaverki Margeirs Dire.Prikið Margeir Dire Sigurðsson var myndlistarmaður sem féll frá rétt tæplega 34 ára í apríl 2019. Hann var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Forsvarsmenn Priksins segja Prikið hafa verið heimavöll Margeirs og sé enn. „Vöktum við athygli á málefninu og kom upp sú hugmynd að við gætum fengið skýlið til varðveislu í portinu okkar, sem hefur verið óformlegur sýningarsalur veggjalistar í miðborginni undanfarin áratug. Það gekk gríðarlega vel fyrir sig og kunnum við Reykjavíkurborg bestu þakkir fyrir liðleikann og samstarfið,“ segir í færslunni. Strætóskýlið komið í miðbæinn.Prikið „Skýlið er komið á sinn heimastað í bili, heimavöllur Margeirs var og er ennþá Prikið Bankastræti. Munum við gæta þess og halda við. Einnig verður sett verður plexiglers-plata yfir álverkið til að halda verkinu öruggu. Komið og fáið ykkur kaffibolla með honum í portinu. Við sjáumst hér og Margeir að eilífu.“ Skýlið hýft upp af flutningabílnum.Prikið Geoffrey Huntington-Williams (til hægri) ásamt Helga Gestssyni fastakúnna á Prikinu til 45 ára.Prikið Strætó Veitingastaðir Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Greint er frá tíðindunum á Facebook-síðu Priksins þar sem segir að forsvarsmenn Priksins hafi tekið eftir þessu gamalgróna strætóskýli við Njarðargötu. Skýlið sé merkilegt fyrir þær sakir að það hýsi andlitsmynd málaða af listamanninum Margeiri Dire. Strætóskýlið gamalgróna með listaverki Margeirs Dire.Prikið Margeir Dire Sigurðsson var myndlistarmaður sem féll frá rétt tæplega 34 ára í apríl 2019. Hann var þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Forsvarsmenn Priksins segja Prikið hafa verið heimavöll Margeirs og sé enn. „Vöktum við athygli á málefninu og kom upp sú hugmynd að við gætum fengið skýlið til varðveislu í portinu okkar, sem hefur verið óformlegur sýningarsalur veggjalistar í miðborginni undanfarin áratug. Það gekk gríðarlega vel fyrir sig og kunnum við Reykjavíkurborg bestu þakkir fyrir liðleikann og samstarfið,“ segir í færslunni. Strætóskýlið komið í miðbæinn.Prikið „Skýlið er komið á sinn heimastað í bili, heimavöllur Margeirs var og er ennþá Prikið Bankastræti. Munum við gæta þess og halda við. Einnig verður sett verður plexiglers-plata yfir álverkið til að halda verkinu öruggu. Komið og fáið ykkur kaffibolla með honum í portinu. Við sjáumst hér og Margeir að eilífu.“ Skýlið hýft upp af flutningabílnum.Prikið Geoffrey Huntington-Williams (til hægri) ásamt Helga Gestssyni fastakúnna á Prikinu til 45 ára.Prikið
Strætó Veitingastaðir Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira