Í sæng saman: Guðmundur Arnalds á Loft Hostel Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 16:01 Guðmundur Arnalds tók afslappaða streymistónleika á Loft Hostel. Loft Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð sem birtist á Vísi og fá þar ungir og efnilegir tónlistarmenn að láta ljós sitt skína. Covid-19 hefur, einsog gengur og gerist, sett sitt mark á alla okkar starfsemi, allt í senn sem gistiheimili, kaffíhús, bar og tónleikastaður og höfum við þurft að aðlaga okkur að, einsog allt samfélagið í heild. Það sem okkur hefur þótt sérstaklega erfitt allan þennan tíma er að sjá sviðið tómt dag eftir dag svo við ákváðum að gera eitthvað í því – það eru takmarkanir fyrir því að fá gesti á tónleikana svo við sendum tónleikana bara til gestana í staðinn. Allir sem að þessu verkefni koma gera það af einlægni og hreinum vilja til að ýta undir líf listarinnar á tímum Covid með sérstaka áherslu á þá upprennandi tónlistarfólk og gefa þeim tækifæri á að koma list sinni á framfæri þegar lítið af tækifærum eru í boði. Annar í röðinni er Guðmundur Arnalds, raftónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Guðmundur er einn stofnanda útgáfufyrirtækisins Agalma og er annar helmingurinn í rafdúóinu Soddill með Þorsteini Eyfjörð og einnig Atiseq með Diego Mantrizo. Að auki er Guðmundur verkefnastjóri hjá Mengi og Mengi Records. Hér fyrir neðan má sjá tónleika hans á Loft Hostel. Klippa: Í sæng saman - Guðmundur Arnalds Tónlist Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Covid-19 hefur, einsog gengur og gerist, sett sitt mark á alla okkar starfsemi, allt í senn sem gistiheimili, kaffíhús, bar og tónleikastaður og höfum við þurft að aðlaga okkur að, einsog allt samfélagið í heild. Það sem okkur hefur þótt sérstaklega erfitt allan þennan tíma er að sjá sviðið tómt dag eftir dag svo við ákváðum að gera eitthvað í því – það eru takmarkanir fyrir því að fá gesti á tónleikana svo við sendum tónleikana bara til gestana í staðinn. Allir sem að þessu verkefni koma gera það af einlægni og hreinum vilja til að ýta undir líf listarinnar á tímum Covid með sérstaka áherslu á þá upprennandi tónlistarfólk og gefa þeim tækifæri á að koma list sinni á framfæri þegar lítið af tækifærum eru í boði. Annar í röðinni er Guðmundur Arnalds, raftónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Guðmundur er einn stofnanda útgáfufyrirtækisins Agalma og er annar helmingurinn í rafdúóinu Soddill með Þorsteini Eyfjörð og einnig Atiseq með Diego Mantrizo. Að auki er Guðmundur verkefnastjóri hjá Mengi og Mengi Records. Hér fyrir neðan má sjá tónleika hans á Loft Hostel. Klippa: Í sæng saman - Guðmundur Arnalds
Tónlist Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira