Yfirtakan: Daníel Rósinkrans spilar Medium Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2021 19:13 Daníel Rósinkrans tekur við taumunum á Twitchrás GameTíví í kvöld. Hann mun streyma frá hryllingsleiknum Medium. Rosinkrans, eins og hann er kallaður, er nýr í streymisheiminum en er vel kunnugur tölvuleikjum og er hann sagður hafa fæðst með fjarstýringu í hönd. Allt frá Sega Mega yfir í Nintendo og Playstation hefur Daníel spilað alla flóruna af tölvuleikjum og lætur ekkert leikjaefni fram hjá sér fara. „You Name It, I Game It!” er hans leikjamottó! Daníel er þáttastjórnandi hjá Leikjavarpinu á vegum Nörd Norðursin, ásamt því að hafa komið við sögu hjá Game Tíví á síðustu árum, enda ku hann vera helsti aðdáandi GameTíví. Hans uppáhalds leikjasería er The legend of Zelda og þykir honum Mario leikirnir einnig alveg ómissandi. Það er því kannski ekki að ástæðulausu að hann er titlaður sem Nintendo sérfræðingur Íslands. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Okkar allra besti Daníel Rósinkrans mun taka yfir GameTíví rásina á Twitch í kvöld.. Fylgist með frá kl. 20.00 þegar...Posted by GameTíví on Tuesday, 9 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Rosinkrans, eins og hann er kallaður, er nýr í streymisheiminum en er vel kunnugur tölvuleikjum og er hann sagður hafa fæðst með fjarstýringu í hönd. Allt frá Sega Mega yfir í Nintendo og Playstation hefur Daníel spilað alla flóruna af tölvuleikjum og lætur ekkert leikjaefni fram hjá sér fara. „You Name It, I Game It!” er hans leikjamottó! Daníel er þáttastjórnandi hjá Leikjavarpinu á vegum Nörd Norðursin, ásamt því að hafa komið við sögu hjá Game Tíví á síðustu árum, enda ku hann vera helsti aðdáandi GameTíví. Hans uppáhalds leikjasería er The legend of Zelda og þykir honum Mario leikirnir einnig alveg ómissandi. Það er því kannski ekki að ástæðulausu að hann er titlaður sem Nintendo sérfræðingur Íslands. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Okkar allra besti Daníel Rósinkrans mun taka yfir GameTíví rásina á Twitch í kvöld.. Fylgist með frá kl. 20.00 þegar...Posted by GameTíví on Tuesday, 9 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira