Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Tinni Sveinsson skrifar 10. febrúar 2021 07:00 Árið 2021 var frábært í íslenskri tónlist eins og sést greinilega á tilnefningum til Hlustendaverðlaunanna. Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært: Kosningunni er lokið. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært: Kosningunni er lokið. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor
Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira