Systir Baracks Obama tekur þátt í dansþættinum með Rúrik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2021 16:41 Rúrik Gíslason fer af stað í tökur á þáttunum Let´s Dance 5. febrúar. Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason mun keppa í þýska dansþættinum Let‘s Dance. Þættirnir eru byggðir á bresku þáttunum Dancing with the Stars þáttunum, sem haldnir eru um heim allan. Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Rúrik mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þátttöku sína í þáttunum og fríið í Brasilíu sem hann var í síðustu vikur með kærustunni sinni Nathalia Soliani. „Það er yndislegt að vera þarna og allir mjög rólegir. Eini gallinn er að það er svolítið há glæpatíðni þarna og ég var til dæmis hvattur til að keyra yfir á rauðu ef ég væri á ferðinni um nótt,“ segir Rúrik um síðustu vikur í Brasilíu. „Ég þori ekki að fara með það hvort þetta sé eitthvað bilaðislega hættulegt því ég hef aldrei lent í neinu. Þumalputtareglan hjá innfæddum var sú að keyra yfir á rauðu.“ Eins og áður segir keppir hann í dansþætti í Þýskalandi. „Ég væri alveg tilbúinn að byrja æfa aðeins og fara yfir grunnsporin en við megum það ekki,“ segir Rúrik og bætir við að hann hafi alveg trú á því að það sé taktur í honum. „Fyrsti mánuðurinn verður tekin upp og hefjast þær 5. febrúar. Þá verða bara svona hóptímar og ég hef ekki enn fengið dansfélaga. Svo bara viku fyrir fyrsta þáttinn í beinni útsendingu fær maður dansfélaga,“ segir Rúrik og bætir við að Íslendingar þekki kannski ekki marga sem taka þátt. „Hálfsystir Baracks Obama er þarna og mér fannst það frekar áhugavert. Annars held ég að þýskt fólk sé ekkert sérlega vinsælt hér á Íslandi.“ Maya Soetoro-Ng er hálfsystir Baracks Obama sem var 44. forseti Bandaríkjanna. Dans Barack Obama Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Þættirnir hefjast á þýsku sjónvarpsstöðinni RTL í febrúar. Rúrik mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi þátttöku sína í þáttunum og fríið í Brasilíu sem hann var í síðustu vikur með kærustunni sinni Nathalia Soliani. „Það er yndislegt að vera þarna og allir mjög rólegir. Eini gallinn er að það er svolítið há glæpatíðni þarna og ég var til dæmis hvattur til að keyra yfir á rauðu ef ég væri á ferðinni um nótt,“ segir Rúrik um síðustu vikur í Brasilíu. „Ég þori ekki að fara með það hvort þetta sé eitthvað bilaðislega hættulegt því ég hef aldrei lent í neinu. Þumalputtareglan hjá innfæddum var sú að keyra yfir á rauðu.“ Eins og áður segir keppir hann í dansþætti í Þýskalandi. „Ég væri alveg tilbúinn að byrja æfa aðeins og fara yfir grunnsporin en við megum það ekki,“ segir Rúrik og bætir við að hann hafi alveg trú á því að það sé taktur í honum. „Fyrsti mánuðurinn verður tekin upp og hefjast þær 5. febrúar. Þá verða bara svona hóptímar og ég hef ekki enn fengið dansfélaga. Svo bara viku fyrir fyrsta þáttinn í beinni útsendingu fær maður dansfélaga,“ segir Rúrik og bætir við að Íslendingar þekki kannski ekki marga sem taka þátt. „Hálfsystir Baracks Obama er þarna og mér fannst það frekar áhugavert. Annars held ég að þýskt fólk sé ekkert sérlega vinsælt hér á Íslandi.“ Maya Soetoro-Ng er hálfsystir Baracks Obama sem var 44. forseti Bandaríkjanna.
Dans Barack Obama Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira