Stjörnulífið: Árið 2020 sprengt upp Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2021 11:31 Margir fegnir að losna við árið 2020. Íslendingar biðu eflaust spenntir eftir nýju ár sem gekk í garð á miðnætti á gamlárskvöld. Fyrsta stjörnulíf ársins litast eðlilega af því kvöld og virtust margir fegnir að árið 2020 væri liðið og nýtt ár tæki við. „Gleðilegt nýtt ár, elsku vinir. Árið 2020 var töff og kenndi okkur margt en samverustundirnar með fjölskyldunni voru ómetanlegar. Við horfum björtum augum á nýja árið og hlökkum til nýrra áskoranna og ævintýra. Hlýir straumar á ykkur öll,“ skrifar Jón Jónsson og birtir fallega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) „Megi 2021 færa ykkur einlæga gleði, fleiri gæðastundir með fólkinu ykkar, góða heilsu, hlátrasköll og hamingju. Munið að lifa fyrir ykkur, taka pláss þarna úti, vera góð hvort við annað, velja ykkur gott fólk og verja tímanum ykkar vel. Við kveðjum þetta ár afar þakklát og reynslunni ríkari eftir allar stórskrýtnu aðstæðurnar og hindranirnar sem að það bauð uppá. En mikið ofboðslega erum við líka fegin að sprengja það upp,“ skrifaði fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína sem var í faðmi fjölskyldunnar á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Pálína Helgadóttir (@kolbrunpalina) „2020 var ekki slæmt fyrir mig og mína og fyrir það er ég þakklát,“ skrifar Eva Ruza við áramótamyndina í ár. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Stílistinn og samfélagsmiðlastjarnan Erna Hrund klæddi sig upp á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og unnustu hennar Sólmundur Hólm voru í gír á gamlárskvöld og horfðu á Sóla Hólm fara á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. View this post on Instagram A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Uppistandarinn Ari Eldjárn fagnaði því að fá bjartsýnisverðlaun forseta Íslands. View this post on Instagram A post shared by Ari Eldjárn (@arieldjarn) Áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir og Álfrún Pálsdóttir skelltu sér í gönu í ramíslensku veðri. „Grenjandi rigning, mikið rok en samt er íslenska orkan alltaf á sínum stað og gefur mér svo mikið,“ skrifar Elísabet á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Crossfit-stjarnan Annie Mist fer yfir viðburðaríkt ár hjá henni og nýju fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fanney Ingvarsdóttir birti fallegar fjölskyldumyndir og skrifaði við þær. „Á árinu lærðum við að meta litlu hlutina í lífinu enn betur, sjá fegurðina í hversdagsleikanum og umfram allt þakka fyrir góða heilsu og okkar nánasta fólk. Þegar öllu er á botninn hvolft er það jú það sem mestu máli skiptir. Með von í hjarta óska ég þess að bjartari tímar bíði okkar á nýju ári. Vertu velkomið 2021.“ View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) Bergsveinn Ólafsson hlakkar til að takast á við árið 2021. „Eins og hjá svo mörgum þá gjörbreyttist lífið mitt árið 2020. Þó svo árið hafi verið krefjandi var það verulega tilgangsríkt. Það sem stendur upp úr var MSc gráðan í sálfræði, að gefa út bók og að hætta í fótbolta til að geta sett alla mína orku í að hjálpa fólki að vaxa í lífinu. Ég lít stoltur yfir árið 2020 og hlakka til að takast á við 2021.“ View this post on Instagram A post shared by B E G G I Ó L A F S (@beggiolafs) „Gleðilegt nýtt ár bitches!,“ skrifaði Steindi Jr. við áramótamyndina í ár. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einars óskaði fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir var stórglæsileg á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) „Við erum þakklát fyrir 2020 því þá kynntumst við og urðum ástfangin. Við óskum ōllum gleðilegt nýtt ár og ást og friður til allra,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir og birtir myndir af sér og kærastanum Kristjáni Einari. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Greta Salóme segir bless við árið 2020. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Róbert Wessmann birti fallegt áramótamyndband af sér og fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Sótsvartur íslenskur raunveruleiki tók á móti stórleikaranum Ólafi Darra á nýársmorgun. View this post on Instagram A post shared by Darri (@olafurdarriolafsson) Þuríður Blær og Guðmundur Felixson buðu Steineyju Skúladóttur yfir til sín á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Greinilega mikið fjör á gamlárskvöld hjá Crossfit-stjörnunni Katrínu Tönju. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) „Aldrei datt mér í hug að þetta skrítna ár myndi enda svona vel. Takk fyrir mig 2020, ég tek hamingjusöm og ástfangin á móti 2021,“ skrifar Manuela Ósk Harðardóttir og birtir fallegar myndir með af sér og kærastanum Eiði Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) „Fyrir nákvæmlega ári síðan fórum við heim af fæðingardeildinni með Unu Lóu eftir nokkrar nætur á sængurlegudeild. Við vorum þrjú heima og mamma og pabbi komu með mat til okkar sem við hentum í ofninn, einskonar heimsending sem okkur fannst fyndið (little did we know)Við vorum gjörsamlega dolfallin yfir þessu litla kraftaverki sem við lögðum svo mikið á okkur til að fá í heiminn. Við munum aldrei gleyma þessum áramótum og líklega hugsa til þeirra öll áramót héðan í frá,“ skrifar Salka Sól Eyfeld og birti hún mynd af fjölskyldunni en hún er gift rapparanum Arnari Frey Frostasyni. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) Linda Pé óskar fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) Knattspyrnukappinn Viðar Örn Kjartansson er klár í næsta ár. View this post on Instagram A post shared by vidarkjartans (@vidarkjartansson) Áramótakveðjur frá Hafþóri Júlíusi Björnssyni og unnustu hans Kelsey Henson. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Gary Martin leikmaður ÍBV í Lengjudeildinni er núna mættur til Dúbaí með kærustunni. View this post on Instagram A post shared by @g10bov „Verðum fjögur 2021. Erum jafn spennt og við erum stressuð. Gleðilegt ár kæru vinir og takk fyrir 2020! Ekki oft sem ég næ að draga drottninguna á mynd,“ skrifar Auðunn Blöndal á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Stjörnulífið Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Gleðilegt nýtt ár, elsku vinir. Árið 2020 var töff og kenndi okkur margt en samverustundirnar með fjölskyldunni voru ómetanlegar. Við horfum björtum augum á nýja árið og hlökkum til nýrra áskoranna og ævintýra. Hlýir straumar á ykkur öll,“ skrifar Jón Jónsson og birtir fallega fjölskyldumynd. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) „Megi 2021 færa ykkur einlæga gleði, fleiri gæðastundir með fólkinu ykkar, góða heilsu, hlátrasköll og hamingju. Munið að lifa fyrir ykkur, taka pláss þarna úti, vera góð hvort við annað, velja ykkur gott fólk og verja tímanum ykkar vel. Við kveðjum þetta ár afar þakklát og reynslunni ríkari eftir allar stórskrýtnu aðstæðurnar og hindranirnar sem að það bauð uppá. En mikið ofboðslega erum við líka fegin að sprengja það upp,“ skrifaði fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína sem var í faðmi fjölskyldunnar á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Pálína Helgadóttir (@kolbrunpalina) „2020 var ekki slæmt fyrir mig og mína og fyrir það er ég þakklát,“ skrifar Eva Ruza við áramótamyndina í ár. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Stílistinn og samfélagsmiðlastjarnan Erna Hrund klæddi sig upp á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir og unnustu hennar Sólmundur Hólm voru í gír á gamlárskvöld og horfðu á Sóla Hólm fara á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. View this post on Instagram A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Uppistandarinn Ari Eldjárn fagnaði því að fá bjartsýnisverðlaun forseta Íslands. View this post on Instagram A post shared by Ari Eldjárn (@arieldjarn) Áhrifavaldurinn Elísabet Gunnarsdóttir og Álfrún Pálsdóttir skelltu sér í gönu í ramíslensku veðri. „Grenjandi rigning, mikið rok en samt er íslenska orkan alltaf á sínum stað og gefur mér svo mikið,“ skrifar Elísabet á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Crossfit-stjarnan Annie Mist fer yfir viðburðaríkt ár hjá henni og nýju fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Fanney Ingvarsdóttir birti fallegar fjölskyldumyndir og skrifaði við þær. „Á árinu lærðum við að meta litlu hlutina í lífinu enn betur, sjá fegurðina í hversdagsleikanum og umfram allt þakka fyrir góða heilsu og okkar nánasta fólk. Þegar öllu er á botninn hvolft er það jú það sem mestu máli skiptir. Með von í hjarta óska ég þess að bjartari tímar bíði okkar á nýju ári. Vertu velkomið 2021.“ View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) Bergsveinn Ólafsson hlakkar til að takast á við árið 2021. „Eins og hjá svo mörgum þá gjörbreyttist lífið mitt árið 2020. Þó svo árið hafi verið krefjandi var það verulega tilgangsríkt. Það sem stendur upp úr var MSc gráðan í sálfræði, að gefa út bók og að hætta í fótbolta til að geta sett alla mína orku í að hjálpa fólki að vaxa í lífinu. Ég lít stoltur yfir árið 2020 og hlakka til að takast á við 2021.“ View this post on Instagram A post shared by B E G G I Ó L A F S (@beggiolafs) „Gleðilegt nýtt ár bitches!,“ skrifaði Steindi Jr. við áramótamyndina í ár. View this post on Instagram A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) Samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einars óskaði fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir var stórglæsileg á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) „Við erum þakklát fyrir 2020 því þá kynntumst við og urðum ástfangin. Við óskum ōllum gleðilegt nýtt ár og ást og friður til allra,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir og birtir myndir af sér og kærastanum Kristjáni Einari. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Greta Salóme segir bless við árið 2020. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Róbert Wessmann birti fallegt áramótamyndband af sér og fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Sótsvartur íslenskur raunveruleiki tók á móti stórleikaranum Ólafi Darra á nýársmorgun. View this post on Instagram A post shared by Darri (@olafurdarriolafsson) Þuríður Blær og Guðmundur Felixson buðu Steineyju Skúladóttur yfir til sín á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Greinilega mikið fjör á gamlárskvöld hjá Crossfit-stjörnunni Katrínu Tönju. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) „Aldrei datt mér í hug að þetta skrítna ár myndi enda svona vel. Takk fyrir mig 2020, ég tek hamingjusöm og ástfangin á móti 2021,“ skrifar Manuela Ósk Harðardóttir og birtir fallegar myndir með af sér og kærastanum Eiði Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) „Fyrir nákvæmlega ári síðan fórum við heim af fæðingardeildinni með Unu Lóu eftir nokkrar nætur á sængurlegudeild. Við vorum þrjú heima og mamma og pabbi komu með mat til okkar sem við hentum í ofninn, einskonar heimsending sem okkur fannst fyndið (little did we know)Við vorum gjörsamlega dolfallin yfir þessu litla kraftaverki sem við lögðum svo mikið á okkur til að fá í heiminn. Við munum aldrei gleyma þessum áramótum og líklega hugsa til þeirra öll áramót héðan í frá,“ skrifar Salka Sól Eyfeld og birti hún mynd af fjölskyldunni en hún er gift rapparanum Arnari Frey Frostasyni. View this post on Instagram A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) Linda Pé óskar fylgjendum sínum gleðilegs nýs árs. View this post on Instagram A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) Knattspyrnukappinn Viðar Örn Kjartansson er klár í næsta ár. View this post on Instagram A post shared by vidarkjartans (@vidarkjartansson) Áramótakveðjur frá Hafþóri Júlíusi Björnssyni og unnustu hans Kelsey Henson. View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Gary Martin leikmaður ÍBV í Lengjudeildinni er núna mættur til Dúbaí með kærustunni. View this post on Instagram A post shared by @g10bov „Verðum fjögur 2021. Erum jafn spennt og við erum stressuð. Gleðilegt ár kæru vinir og takk fyrir 2020! Ekki oft sem ég næ að draga drottninguna á mynd,“ skrifar Auðunn Blöndal á gamlárskvöld. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal)
Stjörnulífið Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira