RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2021 07:00 Axel á Gjögri og sjóhræddi hundurinn hans Týri. Í miðri sögu lokaði hann augunum og tók í húfuna og það var þá sem Ragnar Axelsson laumaðist til þess að taka af honum mynd. RAX Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina af vinunum saman í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. „Það sem ég hugsaði var að það þarf að skrásetja þetta líf þessa fólks. Þetta mun hverfa, þetta mun breytast. Þannig byrjaði ég raunverulega að mynda markvisst líf fólks á Íslandi, svona út í sveitum og víðar. Þetta augnablik, bara þetta augnablik var eins og einhver kæmi og bankaði í hausinn á þér og segði þetta er það sem þú átt að gera.“ RAX segir að Týri hafi verið sjóveikur svo hann fór aldrei með eiganda sínum á bátnum. „En hann beið eftir honum á steininum þar til hann kom aftur. Þetta var falleg vinátta manns og hunds.“ Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Axel á Gjögri er rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX hefur um áratuga skeið myndað einstaklinga eins og Axel, á Íslandi og víða erlendis. Myndirnar hafa birst í bókum hans eins og Andlit norðursins og verið sýndar á ljósmyndasýningum um allan heim. Myndin af Axel varð til þess að RAX fór að mynda þetta fólk og tók þá þar á meðal myndina af Guðjóni við Dyrhólaey, eina af þekktustu myndum ljósmyndarans. Hægt er að horfa á RAX Augnablik þáttinn um þá mynd í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósmyndun Dýr Sjávarútvegur RAX Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina af vinunum saman í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. „Það sem ég hugsaði var að það þarf að skrásetja þetta líf þessa fólks. Þetta mun hverfa, þetta mun breytast. Þannig byrjaði ég raunverulega að mynda markvisst líf fólks á Íslandi, svona út í sveitum og víðar. Þetta augnablik, bara þetta augnablik var eins og einhver kæmi og bankaði í hausinn á þér og segði þetta er það sem þú átt að gera.“ RAX segir að Týri hafi verið sjóveikur svo hann fór aldrei með eiganda sínum á bátnum. „En hann beið eftir honum á steininum þar til hann kom aftur. Þetta var falleg vinátta manns og hunds.“ Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Axel á Gjögri er rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX hefur um áratuga skeið myndað einstaklinga eins og Axel, á Íslandi og víða erlendis. Myndirnar hafa birst í bókum hans eins og Andlit norðursins og verið sýndar á ljósmyndasýningum um allan heim. Myndin af Axel varð til þess að RAX fór að mynda þetta fólk og tók þá þar á meðal myndina af Guðjóni við Dyrhólaey, eina af þekktustu myndum ljósmyndarans. Hægt er að horfa á RAX Augnablik þáttinn um þá mynd í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósmyndun Dýr Sjávarútvegur RAX Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira