Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2020 11:30 Síðustu viðmælendur Einkalífsins fengu allir sömu spurninguna. Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Allir gestirnir í fjórðu þáttaröðinni af Einkalífinu voru beðnir um að rifja upp eftirminnilegasta sumarfríið. Þeir gestir sem svöruðu eru: Kristbjörg Jónasdóttir, Gunnar Valdimarsson, Tobba Marínós, Sverrir Þór Sverrisson, Alda Karen Hjaltalín, Gauti Þeyr Másson og Björg Magnúsdóttir. Alda Karen rifjaði upp nokkuð sérstakt atvik í Las Vegas. „Ég og pabbi minn og litlu bróðir minn fórum til L.A. og Las Vegas fyrir nokkrum árum síðan. Við sáum einmitt leik með Kobe Bryant sem var þá og hét, blessuð sé minning hans. Við keyrðum síðan frá L.A. til Las Vegas og ég var fimmtán ára að verða sextán,“ segir Alda Karen um þessa eftirminnilegu ferð. „Ég var ekki alveg viss með lögin þarna og það eru rosalega mikið af spilavítum í Las Vegas. Við mætum til Las Vegas og innritunarborðið á hótelinu er í raun á milli tveggja spilakassa og bara inni í spilavítinu. Pabbi er eitthvað að innrita okkur á hótelið og ég hugsa með mér að skella mér aðeins í spilakassann. Ég stend við kassann og er að hugsa hvernig þetta allt saman virkar. Þá er pikkar allt í einu maður í mig og biður mig um að fara veðja fyrir sig á stóru rúllettuborði, ég væri svo sæt og það myndi fylgja heppni með mér.“ Alda segist heldur betur hafa verið til í það. „Ég byrja bara að raða inn og svo kemur allt í einu dragdrottning að mér og spyr mig hvað ég væri gömul. Ég svaraði bara strax, ég er bara fimmtán. Þá sagði hún bara, ok ég er þá að fara handtaka þig. Ég á sko mynd þar sem hún er búin að taka hendurnar á mér fyrir aftan bak og er að fara handtaka mig með handjárnum. Pabbi minn rétt nær að koma og útskýra málið en þá voru þau á leiðinni með mig í spilavítafangelsi.“ Einkalífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Allir gestirnir í fjórðu þáttaröðinni af Einkalífinu voru beðnir um að rifja upp eftirminnilegasta sumarfríið. Þeir gestir sem svöruðu eru: Kristbjörg Jónasdóttir, Gunnar Valdimarsson, Tobba Marínós, Sverrir Þór Sverrisson, Alda Karen Hjaltalín, Gauti Þeyr Másson og Björg Magnúsdóttir. Alda Karen rifjaði upp nokkuð sérstakt atvik í Las Vegas. „Ég og pabbi minn og litlu bróðir minn fórum til L.A. og Las Vegas fyrir nokkrum árum síðan. Við sáum einmitt leik með Kobe Bryant sem var þá og hét, blessuð sé minning hans. Við keyrðum síðan frá L.A. til Las Vegas og ég var fimmtán ára að verða sextán,“ segir Alda Karen um þessa eftirminnilegu ferð. „Ég var ekki alveg viss með lögin þarna og það eru rosalega mikið af spilavítum í Las Vegas. Við mætum til Las Vegas og innritunarborðið á hótelinu er í raun á milli tveggja spilakassa og bara inni í spilavítinu. Pabbi er eitthvað að innrita okkur á hótelið og ég hugsa með mér að skella mér aðeins í spilakassann. Ég stend við kassann og er að hugsa hvernig þetta allt saman virkar. Þá er pikkar allt í einu maður í mig og biður mig um að fara veðja fyrir sig á stóru rúllettuborði, ég væri svo sæt og það myndi fylgja heppni með mér.“ Alda segist heldur betur hafa verið til í það. „Ég byrja bara að raða inn og svo kemur allt í einu dragdrottning að mér og spyr mig hvað ég væri gömul. Ég svaraði bara strax, ég er bara fimmtán. Þá sagði hún bara, ok ég er þá að fara handtaka þig. Ég á sko mynd þar sem hún er búin að taka hendurnar á mér fyrir aftan bak og er að fara handtaka mig með handjárnum. Pabbi minn rétt nær að koma og útskýra málið en þá voru þau á leiðinni með mig í spilavítafangelsi.“
Einkalífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira