Tveir leikir í League of Legends Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson skrifar 24. apríl 2020 19:45 Vodafone deildin rafíþróttir Það styttist óðum í lok deildarinnar. Áður en við kynnum leiki kvöldsins skulum við fara aðeins yfir skipulagið sjálft. Núna er fimmta vikan af alls sjö þar sem þessi 8 bestu lið landsins keppa. Að þeim loknum fylgja þrjú mót: 1. Opna mótið sem er opið öllum sem vilja taka þátt. 2. Áskorendamótið - fjögur efstu liðin úr opna mótinu ásamt fjórum neðstu liðunum úr deildinni. 3. Meistaramótið - úrslitin sjálf þar sem fjögur efstu liðin úr deildinni keppa við fjögur efstu lið áskorendamótsins. Deildin skiptir líka máli upp á næsta tímabil því að neðsta liðið í deildinni dettur sjálfkrafa út en næst neðsta þarf að spila við neðri deild upp á að halda sætinu. Við nefnum þetta vegna þess að í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið. FH og Fylkir deila fimmta sæti en Somnio og XY eru enn stigalaus og sitja á botninum. FH og Fylki vantar þessi tvö stig til að jafna KR um fjórða sætið í keppninni um að gulltryggja sig í meistaramótið en Somnio og XY eru hreinlega að keppast um að haldast áfram inni í deildinni. Það verður því hörkuslagur í kvöld því liðin eiga eftir að koma glorhungruð inn. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Það styttist óðum í lok deildarinnar. Áður en við kynnum leiki kvöldsins skulum við fara aðeins yfir skipulagið sjálft. Núna er fimmta vikan af alls sjö þar sem þessi 8 bestu lið landsins keppa. Að þeim loknum fylgja þrjú mót: 1. Opna mótið sem er opið öllum sem vilja taka þátt. 2. Áskorendamótið - fjögur efstu liðin úr opna mótinu ásamt fjórum neðstu liðunum úr deildinni. 3. Meistaramótið - úrslitin sjálf þar sem fjögur efstu liðin úr deildinni keppa við fjögur efstu lið áskorendamótsins. Deildin skiptir líka máli upp á næsta tímabil því að neðsta liðið í deildinni dettur sjálfkrafa út en næst neðsta þarf að spila við neðri deild upp á að halda sætinu. Við nefnum þetta vegna þess að í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið. FH og Fylkir deila fimmta sæti en Somnio og XY eru enn stigalaus og sitja á botninum. FH og Fylki vantar þessi tvö stig til að jafna KR um fjórða sætið í keppninni um að gulltryggja sig í meistaramótið en Somnio og XY eru hreinlega að keppast um að haldast áfram inni í deildinni. Það verður því hörkuslagur í kvöld því liðin eiga eftir að koma glorhungruð inn. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira