Úrvinda í viku eftir tækniklúðrið í Söngvakeppninni Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2020 10:00 Björg Magnúsdóttir hefur verið að gera frábæra hluti í sjónvarpi og útvarpi undanfarin ár. vísir/vilhelm Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Björg var meðal þeirra sem stýrði lokakvöldinu í Söngvakeppninni ásamt Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Upp kom sú staða í beinni útsendingu fyrir framan alþjóð að tæknin var að stríða framleiðendum sýningarinnar og varð Björg til að mynda að teygja lopann töluvert í viðtölum á sviðinu, til að vinna tíma fyrir tæknimenn RÚV. Eftir lokakvöldið var tala um fátt annað í íslensku samfélagi en umrætt tækniklúður og tók það sinn toll á sjónvarpskonuna. „Manni líður ótrúlega skringilega. Þú ert með pródúsent í eyranu og heyrir raddir þar. Þú ert að reyna að frjósa ekki og þú verður að segja eitthvað og getur ekki bara staðið kyrr á sviðinu,“ segir Björg og heldur áfram. „Þetta er allt einhvern veginn að berjast innra með þér á sama tíma og þá kallar maður bara á hund,“ segir Björg en athygli vakti þegar Björg fékk einmitt hund á sviðið í beinni útsendingu. „Mér bara datt ekkert annað í hug og þarna var mjög óljóst hversu mikið væri eftir af viðgerðartímanum. Þetta getur bara gerst, adrenalínið er botni, það eru allir að horfa og þú verður bara að komast í gegnum þetta. Ég er ekki að segja að ég hafi haft eitthvað gaman af þessu en það er ekkert hægt að verða eitthvað brjálaður, þetta er hluti af þessu.“ Hún segist hafa verið alveg uppgefin eftir þetta kvöld. „Ég var bara búin og sagði bara strax, hvar er bjórinn. Ég var bara sprungin blaðra og svo bara gerði ég ekki neitt í viku og las þrjár bækur. Maður er alveg útkeyrður eftir svona langt álagsferli.“ Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrir á úrslitakvöldi Eurovision, um skilnað sem hún gekk í gegnum á síðasta ári um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira. Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Konur eiga ekki að bera sig saman við aðrar konur fyrir launaviðtal Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 17. mars 2020 12:32 Ætlaði alltaf að verða frægur Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 8. mars 2020 10:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Björg var meðal þeirra sem stýrði lokakvöldinu í Söngvakeppninni ásamt Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Upp kom sú staða í beinni útsendingu fyrir framan alþjóð að tæknin var að stríða framleiðendum sýningarinnar og varð Björg til að mynda að teygja lopann töluvert í viðtölum á sviðinu, til að vinna tíma fyrir tæknimenn RÚV. Eftir lokakvöldið var tala um fátt annað í íslensku samfélagi en umrætt tækniklúður og tók það sinn toll á sjónvarpskonuna. „Manni líður ótrúlega skringilega. Þú ert með pródúsent í eyranu og heyrir raddir þar. Þú ert að reyna að frjósa ekki og þú verður að segja eitthvað og getur ekki bara staðið kyrr á sviðinu,“ segir Björg og heldur áfram. „Þetta er allt einhvern veginn að berjast innra með þér á sama tíma og þá kallar maður bara á hund,“ segir Björg en athygli vakti þegar Björg fékk einmitt hund á sviðið í beinni útsendingu. „Mér bara datt ekkert annað í hug og þarna var mjög óljóst hversu mikið væri eftir af viðgerðartímanum. Þetta getur bara gerst, adrenalínið er botni, það eru allir að horfa og þú verður bara að komast í gegnum þetta. Ég er ekki að segja að ég hafi haft eitthvað gaman af þessu en það er ekkert hægt að verða eitthvað brjálaður, þetta er hluti af þessu.“ Hún segist hafa verið alveg uppgefin eftir þetta kvöld. „Ég var bara búin og sagði bara strax, hvar er bjórinn. Ég var bara sprungin blaðra og svo bara gerði ég ekki neitt í viku og las þrjár bækur. Maður er alveg útkeyrður eftir svona langt álagsferli.“ Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrir á úrslitakvöldi Eurovision, um skilnað sem hún gekk í gegnum á síðasta ári um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira.
Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Konur eiga ekki að bera sig saman við aðrar konur fyrir launaviðtal Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 17. mars 2020 12:32 Ætlaði alltaf að verða frægur Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 8. mars 2020 10:00 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Konur eiga ekki að bera sig saman við aðrar konur fyrir launaviðtal Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 17. mars 2020 12:32
Ætlaði alltaf að verða frægur Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 8. mars 2020 10:00